Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 60

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 60
58 Ferð um megin fjarðar; mest er þó í Sandfelli sunnan við fjörðinn; það er toppmyndað fjall og rauðgult á lit; upp að tindinum liggja basaltlög, er hallast 35° til suðurs. 27. júlí fórum við út með Fáskrúðsfirði að sunnanverðu í þoku og hellirigningu; fórum við fram hjá Gvendarnesi, — þar er silfurberg dálítið i fjalli, — og að Stöð í Stöðvarfirði. Stöðvarfjörður er fagur fjörður, þótt ekki sé hann stór, undirlendi töluvert og há fjöll á alla vegu með ótal tindum og nybbum; á milli þeirra eru hvylftir, skálar og hvassar eggjar, gras og mosi hátt upp eptir fjöllum. A milli fjarða þessara eru margir tindar og skörð á milii, sem sum eru farin, en sum eigi, en hér yrði of langt að lýsa því öllu saman. í syðri fjörðunum hér eystra, er víðast meira undirlendi en á vestfjörðum ogfjöllin tindóttari, eigijafnar hamra- brúnir, eins og þar eru víðast hvar. Við vórum í Stöð um nóttina bjá séra Jóni Austmann. Kveldið var ágætlega fagurt eptir rigningarnar, sem gengið höfðu, léttar þokusiæður í fjöllunum, mistur og þokubólstrar stigu eins og glóðir upp á milli fjallatindanna; um sólarlagið logagylltur kveldroði fyrir dalbotninum, tind- arnir dimmfjólubláir með hvítum sköflum, grænar engjar og eyrar fyrir neðan og á í bugðum. Daginn eptir fórum við út með firðinum að sunnan; veður var gott, en þó töluverð þoka í fjöllum; basalterí fjöllunum, þó mjög sunduretið af vatni og lopti, og geislasteinar og aðrir krystallar í öllum holum, líparítgangar á einstaka stað. Við fórum Stöðvarskriður milli Hvaisness og Breiðdalsvíkur; þar eru mjög tæpar götur utan í hömr- um fyrir opnu hafi; skriður og hamrar niður í sjó og tröllsleg gil á milli, brimið skefur sig kolgrænt og hvítfyssandi inn í hamrana og froðustólparnir spýtast upp um hverja ldettaskoru; í sjónum heyrist sífellt urg og skrölt, þegar öldurnar sogast frá hömrunum og hreyfa meðsérótalrennsiéttamaiarhnullunga, svo aðhver glamrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.