Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 116

Andvari - 01.01.1883, Page 116
114 Um hinn lærða skóla kennslubókurn við latínuskólann og tel það kennaranum til lofs, að hann hefir haft skipti á þeirri bók og Bohrs- sögu, sem fyrr var kennd). Enn fremur er svo til ætiazt, að minnsta kosti á pappírnum, að Islands sögu skuli kenna, og það enda nákvæmar en aðra sögu. Svo ætti það og að vera, en — lcennslubók vantar; en við því þykir mega húast, að einhvern tíma verði saga íslands skrifuð Jæsilega og bærilega; þangað til verður að láta sjer nægja með þetta ákvæði á pappírnum. Svo ætti svo sem eina stund á hverri viku að leggja fyrir læri- sveina skriflegar spurningar úr því, sem lesið hefði verið hverja viku, til þess að þeir vektust til þess að hugsa sjálfir um það, sem þeir lesa, og skilja það. En eru nú þessar stuudir, 18 á viku, nægar til allsþessa?; iangt frá; talan ælti hjer um bil að tvöfaldast, svo að það yrðu um 30 stundir alls, eða 4—5 í hverjum bekk; en svo lengi sem þessi stundafæð er, svo lengi verður ekkert meira kennt, og hin mesta og bezta menntunar' lind er og verður þannig byrgð. Landafrœðin er að mörgu leyti þjónn sögunnar, en þó ekki svo, að hún sje ekki allt um það sjálfstæð fræði- grein, en þó samt ein af hinum minni og auðlærðari, og þykir ekki nauðsyn bera til, að kennsla í henni verði aukin. Um kennsluna sjálfa má taka þá reglu fram, sem í raun og veru á við allt, hvert upp á sinn bátt, að Jaudafræðiskennslan á sem minnst að heimta tölur íbúa borga eða landa, miklu heldur og einkum lands lag og lopts, bjargræðisvegu til lands og sjávar, íbúakyn og einkenni og menntunarástand þeirra, einnig jarðarsögu, jarðfræði og þess konar. Einkum á að kenna piltum að nota landabrjeíin eins mikið eða fullt eins mikið sem bókina sjálfa; slcoðunin verður hjer sem annars staðar að ganga jafnjramt því sem lesið er, og þetta á sjer einkum og sjer í lagi stað um 2. flokkinn: stœrðafrceði, eðlisjrœði og náttúrusögu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.