Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 122
120
Um hinn Iærða skóla
Nátnsgrein. 1. b. 2. b. 3. b. 4. b. 5. b. 6. b. Samtals
íslenzka 5 4 5 4 5 5 28
danska 2 2 2 2 » » 8
enska » » » » 4 4 8
frakkneska eða 1) (3) (2) (2) (3) (3) (13)
gríska » 3 2 2 3 3 13
þýzka 3 3 3 3 3 3 18
iatneska 3 3 3 2 3 3 17
sagnafræði 5 4 4 5 5 5 28
landafræði 2 2 2 2 » » 8
stærðafræði 4 3 3 3 3 3 19
eðlisfræði u » » 3 3 3 9
náttúrufræði 4 4 4 4 » II 16
söngur 1 1 1 » i » 4
teiknun 1 1 1 » » » 3
leikfimi T~ 2 2 6
Alls |30—)—3|30—2| 30—2|30—3)29—)—3 29—j—3| 185
Ef menn nú bera þessa töblu saman við þá, sem er
í skólaskýrslunni (1881—2), þá sjá menn fljótt muninn;
einkum munu menn sjá, að auk leikfimis er ekki ætlað
á nema 30 stundir i 4 neðri bekkjunum, eða 5 stundir
á dag, og skal jeg nú ieiða rök að því. þ>að má óbætt
fullyrða, að sú stundamergð og stundaskipun sem liing-
að ti! hefir verið, sje ekki holl ungum mönnum, en að
hún hafi enn ekki valdið illu svo að teljandi sje eða
vitanlegt er, komur ekki af öðru en því, að piltar hafa
verið fram til hinna síðustu ára almennt þroskaðir nokk-
urn veginn, og hafa því getað þolað að kúldast við
lestur liðlangan daginn; en nú þegar svo margir eru
farnir að koma ungir í skóla, þá kann svo að fara, að
þeir þoli ekki allir 11 stunda lestur á dag, þar sem 8
stunda vinna er ella talin nóg, t. a, m. hjer við háskólann,
og veilir ekki af að lesa eins vel hjer sem heima í skólauum.
Fyrir því verður að álíta bezt og hollast, og þar að
auki yfrið nóg, að að eins 5 stundir í mesta iagi sje til