Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 117
í íslandi.
115
Aö kenna stærðafrœði án verlclegra æfinga, eðlis-
jræði án þess að slcoða himingeiminn, náttúrufrœði
án þess að skoða dýr, jurtir og steina — að svo miklu
leyti sem slikt er liægt — og allt þetta svo þar að
auk í ágrijmm, er svo afkáralegt, svo frámunálegt, svo
gagnslaust, sem frekast má verða, og jeg veit, að eugum
heilvita manni dettur í liug að neita þessu, sem nokkuð
þekkir til; hvað lærður og vei laginn sem kennaiinu
er, verða ekki hálf not að því sem er lært, og enn mikiu
síður, ef kennarinn er ekki sjellega vel að sjer; skólinn
hefir verið svo óheppiun, að þurfa að taka mann til
þess að kenna t. a. m. grasafræði, sem aldrei hefir lagt
sjerstaka stund á hana, og veit litið meira en það sem
í kennslubókinni stendur; svo er og um fleira; slíkt, er
vonanda að komi ekki opt fyrir framvegis, úr því að svo
margir eru þeir sem nema; það er eins og engum ís-
lending hafi komið til hugar, að vjer þyrftim annað en
málfræðinga við latínuskólann. Kú eru flestir af föstu
konnurunum málfræðiugar, enda verða sumir þeirra og
að kenna það, sem þeir hafa. ekki sjer á parti numið, og
mun kennslan vera eptir því. Jpað væri æskilegt, að
menn opnuðu augun og sæi, að vjer þurfum sjerstaklegra
sögufræðinga, náttúrufræðinga, eðlisfræðinga ofi. En jeg
hverf nú aptur til aðalmálsins.
Stœrðajrœði er kennd að eins í 4 neðri bekkjunum;
þessi fræði hefir, svo langb sem jeg mau, ekki átt nein-
um vinsældum að fagna hjá hávaðanum af piltum, og
eptlega liala þeir spurt að, hvað það ætti að þýða að
kenna svoua mikið í stæiðafræði, ogeruslíkar spurning-
ar vottur um sorglega kennslu og sorglegan missJxiluing.
Ef kennarinn getur ekki einu sinni komið lærisveinum
sínum í skilning um gildi þeirrar fræðigreinar er bann
kennir, þá er eitthvað veilt við kennsluna alla í lieild
sinni, enda veit jeg og að það hefir verið; það semvestu
hefir gegnt, er skortur á skriflegum œfingum; þó að menn
8*