Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 129
á íslandi.
127
Ilennsla í rúmmálsfræði skal byrja í 3. bekk og
í þríhyrningafræði í 5. bekk; skal kennslunni svo hagað,
að lærisveinar geti haft not af fræðigieinum þessum í
því verklega, og skulu iðulega fyrir þá lögð skrifleg verk-
ef'ni og spurningar til úrlausnar.
12. gr. (nú: 11.) um «eðiisfræði» og 13. gr. (nú:
12.) um «náttúrusögu» standi óbreyttar, sömul. 14., 15.
og 16. (nú 13., 14., og 15.)
17. töluliður falli brott, en í hans stað komi:
16. í 2 efstu bekkjunum skulu lesin og skýrð
helztu stjórnarlög íslauds, svo sem stjórnarskráin, sveita
og safnaða lög.
6. grein.
..........skal skólastjóri, er hann semur töflu þðssa,
gæta þess, að kennslutímar í öllum námsgreinum til
samans, að leikfimi einni uridanskildri og söng í efri
bekkjunum, verði aldrei fleiri en 30 á viku hverri. . . .
10. gr. orðist svo:
Brottfararpróf skal vera í tveiin lilutum; skal
fyrri hlutinn haldinn við árspróf 4. bekkjar og skal
til hans teljast:
landafræði, er í skal prófað að eitis munnlega.
dauska, og skal prófið svo vera: a, skriflegt, þannig
að piltar snúi hæfilega langri grein úr dðnsku á íslenzku;
b, munnlegt, þannig að á tveim stöðum sje reyut ólesn-
um, öðrum á óbundnu máli. hinum í kveðskap.
náttúrufræði, er í skal prófað munnlega í því, sem
lesið hefir verið.
Einkunnir þær, er gefnar eru fyiir þessar greinir,
skulu taldar rneð einkunnum síðara hlutans.
12. grein.
Lærisveinn sá, sem staðizt helir árspróf 4. bekkjar