Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 110

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 110
10« Um liinn lærða skóia nánar eða firr í saaibandi við allar fornaldirnar. Eins er nú um grísku og latíuu, grísk og latínsk rit; en lijer af leiðir engan veginn, að vjer allirsem lærum eig- um fremur að skygnast eða griila inn í fornöldina, en lifa í núlegum tíma, heldur þvert á móti. J>að er gaman og gagnlegt til eptirbreytnis að vita, að Aþen- ingar, snillingar fornaldarinuar, Ijetu sonu sína sverja þess dýran eið, árið sem þeir urðu fullveðja (við átj- ánda árið), að þeir skyldu aíhenda ríkið niðjum síuum fullkomnara og betra, en þeir höfðu við því tekið. Eius eigum vjer að gera; vjer eigum mest og bezt að hugsa um tímann, sem vjer lifum í, áu þess þó að gleyma eða gauga með fyrirlitning fram hjá fornum tímum, en þar má uú líka margt á rnilli vera. Af' þessu leiðir nú, að það er óíyrirgefauleg skammsýni, að verja meiri tíma til fornaldariunar eu uútíðarinnar, til gömlu málanna tveggjameiru, ennýjumálannaallrasaman. Gríska er kenud 5 stundir á viku í 5 efstu bekkjunum latína 6 stundir í tveim neðstu, 7 slundir í 3., 4- og6. bekk, 9 st. í 5. bekk. því er eigi hægt að neita, að grískar bókmenntir standa mörgum stigum ofar en hinar latíusku og eru í flestum. greinum móðir þeirra; íyrir því sýndist rjett vera, að til hennar skyldi varið fleiri stundunum; aptur á rnóti hefir latínau verið uokkurs konar liður milli hins suðræna og norðræna heims, og á latínumáii hafa allar þjóðir (nema íslend- ingar að mestu leyti) ritað langt fram eptir öldum, og það er einkum þeirra rita vegna, að það mál hefir og mun hafa mikla þýðingu, þó að nú sje menn að mestu hættir að rita latnesk rit; fyrir því þykir óráð, að bylta henui alveg fyrir borð, en eins miklar öfgar eru hitt, að blóta hana enn svo dýrlega sem fyrr. Nú ælti í rauu- iuni að gera grískunni að minnsta kasti jafnt undir höfði sem latinunni, en þá ræki að því, að tvö fornmál yrði kennd jafnmikið, þar sem ekki yrði nema eitt af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.