Andvari - 01.01.1883, Síða 110
10«
Um liinn lærða skóia
nánar eða firr í saaibandi við allar fornaldirnar. Eins
er nú um grísku og latíuu, grísk og latínsk rit; en
lijer af leiðir engan veginn, að vjer allirsem lærum eig-
um fremur að skygnast eða griila inn í fornöldina, en
lifa í núlegum tíma, heldur þvert á móti. J>að er
gaman og gagnlegt til eptirbreytnis að vita, að Aþen-
ingar, snillingar fornaldarinuar, Ijetu sonu sína sverja
þess dýran eið, árið sem þeir urðu fullveðja (við átj-
ánda árið), að þeir skyldu aíhenda ríkið niðjum síuum
fullkomnara og betra, en þeir höfðu við því tekið.
Eius eigum vjer að gera; vjer eigum mest og bezt að
hugsa um tímann, sem vjer lifum í, áu þess þó að
gleyma eða gauga með fyrirlitning fram hjá fornum
tímum, en þar má uú líka margt á rnilli vera. Af'
þessu leiðir nú, að það er óíyrirgefauleg skammsýni, að
verja meiri tíma til fornaldariunar eu uútíðarinnar, til
gömlu málanna tveggjameiru, ennýjumálannaallrasaman.
Gríska er kenud 5 stundir á viku í 5 efstu bekkjunum
latína 6 stundir í tveim neðstu, 7 slundir í 3., 4- og6.
bekk, 9 st. í 5. bekk. því er eigi hægt að neita, að
grískar bókmenntir standa mörgum stigum ofar en
hinar latíusku og eru í flestum. greinum móðir þeirra;
íyrir því sýndist rjett vera, að til hennar skyldi varið
fleiri stundunum; aptur á rnóti hefir latínau verið
uokkurs konar liður milli hins suðræna og norðræna
heims, og á latínumáii hafa allar þjóðir (nema íslend-
ingar að mestu leyti) ritað langt fram eptir öldum, og
það er einkum þeirra rita vegna, að það mál hefir og
mun hafa mikla þýðingu, þó að nú sje menn að mestu
hættir að rita latnesk rit; fyrir því þykir óráð, að bylta
henui alveg fyrir borð, en eins miklar öfgar eru hitt, að
blóta hana enn svo dýrlega sem fyrr. Nú ælti í rauu-
iuni að gera grískunni að minnsta kasti jafnt undir
höfði sem latinunni, en þá ræki að því, að tvö fornmál
yrði kennd jafnmikið, þar sem ekki yrði nema eitt af