Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 119
á Islandi.
117
annað atriðið er rangt; verði þríhyrningafræði auláð
aptur við, semjeg vil milállega mœla jravn með, og sje ehki
Jyrr en seinna byrjað á rúmmálsfrœði t. a. m. í 3.
behlc eins og áður var gert, þá þarf eins og áður, að
henna stœrðafrœði um allan sholann. Að slíkt sjc hægt,
án þess að auka stundum við, mun jeg sýna síðar.
Jeg er ánægður með það að eðlisfrœði skuli kennd
3 síðari árin, en jeg er ekki ánægður, nema því að eins
að kennslan í henni sje í raun og veru byggð á rann-
sóknum »þeirra höfuðsjóna er sýna má með tilraunum«,
eins og svo einstaklega ísleuzkulega er að orði kveðið
í reglugjörðinni; að minni vitund hefir »höfuðsjónanna
tilraunum* ekki farið fram síðan reglugjörðin kom. Allt
hið sarna er að segja um stjörnujrœði og aðra náttúru-
frœði; ef því er hlýtt og fylgt sem í reglugjörðinni
stendur um kennsluna, þá væri hún góð; en um
stundirnar, sem varið er til alls þessa, er það að segja
að þær eru allt of fáar, af því að grísku og latínu stund-
irnar eru allt of margar; náttúrufræðin þyrfti minnst 3
stundir í liverjum bekk, og að aulá eina vikustund í
hverjum behlc, til þess að eins að sýna „tilraunir“,
dýr,jurtir og steina og annað þess kyns, (auk þess að þetta
allt er ogsýnt í hverjumtímajafnhliðabókkennslunni); slíkt
ætli t. a. m. að vera síðustu vikustundina og gæli verið
sem upplestur á því, sem lesið hefði verið hinar stundirnar.
Um söng hefi jeg ekki ástæðu til að tala ncitt.
leihnun er mjög gott og nytsamt að læra og þarf
eigi þar að breyta neinu lii. En skript get jeg
ekki sjeð að þurfi að kenna sjerstaklega; hana eiga allir
að vera húnir að læra fyrir skólatímann, og þó að þeir
sje ekki nema rjett ldórandi, þá æfast þeir tíjótt, og gætu
kennararnir sagt þeim til, sem leiðrjetla ritgjörðir þeirra,
er jeg hefi lagt til að bafðar væri.
Jeg hefi enn eina grein eptir, og það eru «trúbrögöin«
sem skólaskýrslan kallar hana; trúarfræði væri fullt eins