Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 78

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 78
76 Ferö um jafuvel 1—2 mílur undan landi. Beia landsmenn upp á þá, að þeir skjóti sel og fugl og skeri stundum á lóðarfæri íslendinga, en hvort satt er læt eg ósagt. Frá Viðfirði riðum við út í Barðsnes til þess að sjá þar merkilegar jarðmyndanir. Kétt fyrir utan Barðs- nesbæ eru Rauðubjörg; það eru standhamrar við sjóinn 150—200 fet á hæð, rauðir og gulir til að sjá. Björgin eru samsett af fjarskalega stórum líparítsúlum, er klofna þvers í stórar hellur. Meginhluti grjótsins er fagurgulur eða rauður að utan, en ljósari að inuan; hór og hvar innau um eru hvítir, grænir og gráir kattar. Gegn um líparítinn ganga nokkrir basaltgangar í hlykkjum upp bergið. Sunnan á Barðsnesi eru líparítmyndanirnar þó einkennilegastar í ótal marglitum lögum og bekkjum ; líparítinn er þar alla vega samsettur, sandsteinskenndur, uppbiásinn eius og vikur eða hraun með hnúðum og kornum eins og baunum, hvítur gulur, rauður blóð- rauður eða dumbrauður, svartir basaltgangar innan um dökkgrænar biksteinskiappir og ótal æðar og hríslur af grænum og rauðum jaspis á livítu og gulu undirlagi. Með öllum þessum litbreytingum eru björgin mjög fögur, og hefi eg hvergi séð jafnmargbreyttar líparítmyndanir. Myndanir þessar ná inn í Sandfell við Sandvík. Sams konar myndanir eru fyrir norðan Dalatanga fyrir sunnan Seyðisfjörð í Skálanesbjargi, svo að eigi er ólíklegt, að þær bafi náð saman, en síðan hafi firðirnir myndazt þvers í gegn um lögin. Síðan fórum við tilbaka aptur kring um Viðfjörð fyrir utan Viðfjarðarmúla og í Hellisfjörð; þar er vesti vegur, tæpar götur og stórgrýtisurð. Fyrir ofan Hellis- fjarðarbæ er klettahapt yfir dalinn, eyrar og engjar við ána fyrir neðan og töluvert undirlendi fyrir ofan, hvassar múlaeggjar á báða vegu, en tindótt fjöll fyrir innan. Úr Hellisíirði héldum við í Norðfjörð að Skorrastað um Norðfjarðarskriður; það er háskalegur vegur, tæpar götur, hengifiug, hamrar og skriður niður í sjó. í Norðfirði er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.