Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 33

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 33
austurland. O t Oi soðið af brennisteinsgufum, bert og graslaust, en Dal- fjall er grænt og víði vaxið, og er þó rétt norðttr af Námufjalli, en þar eru engar brennisteinsnámur. Báðir þessir fjallahryggir eru úr móbergi (palagonit-tuf og -breccie), og í Dalfjalli sést bygging þess vel í stórum gjám, er ganga efst eptir fjallahryggnum endilöngum. Litlar námur eru vestan við Námufjall, en mestar í því austanverðu og á sléttunni þar fyrir neðan. Brennisteins- vatnsefni streymir upp um sprungur í jörðunni; þegar það verður fyrir áhrifum loptsins, fellur brennisteinninn frá og myndar þúiur kring um opin. Sumstaðar verkar brennisteinssýra og önnur brennisteinssambönd á mó- bergið og leysir það allt í sundur, svo að þar verða vell- andi leirkatlar með bláleitum graut, er sífellt sýður og bullar. Brennisteinsvatnsefnið, er streymir úr jörðunni, myndar nýjan brennistein, þar sem gamall brennisteinn hefir verið burtu tekinn; þó þarf til þess langan tíma, að það verði að nokkrum mun. Lítilfjörlegar námur eru og við Kröíiu og Leirhnúk. Mestur brennisteinn hefir verið tekinn úr Hlíðarnámum og Fremri-námum, sem eru fyrir sunnan Bláfell; á seinni árum hafa Eng- lendingar og tekið brennistein úr jpeistareykjanámum. Brennisteinn var snemma íiuttur frá lslandi, erkibjsk- upinn í Niðarósi haíði einkaréttindi til að fiytja brenni- stein frá íslandi 1284, og árið 1340 var gerður dómur tveggja kórsbræðra um biskupstíund af brennisteini. Finnbogaætt átti lengi eignir miklar við Mývatn og brennisteinsnámurnar þar; ætt þessi var komin af Finn- boga gamla á Ási í Kelduhverfi, er var uppi á 14. öld; hann var sonur Jóns Langs. Tóku þeir brennistein og fluttu til Húsavíkur eða leigðu ýmsum námurnar unz konungur keypti þær 1563; lét hann fyrst sjálfur taka brennistein og leigði síðan námurnar; lluttu bændur brennisteininn óhreinsaðan niður á Húsavík og fengu vist verð fyrir hvert lýsipund. Brennisteinn var þá dýr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.