Andvari - 01.01.1913, Page 15
Björn Jónsson
IX
hugi raanna á landsmálum var lítill; það er bersj'ni-
legt á því, hve kjörfundir voru fásóttir. Af bókum
kom nauðalítið út. Alt þjóðlííið var einstaklega fá-
skrúðugt.
Slíkur jarðvegur er blaðamenskunni örð-
málab'laðið' U§Ur- En eftir 1)VÍ sem llér ha8aði ti].
má lelja ísafold fyrirmyndarblað á þess-
um árum. Hún var tvímælalaust langbezta lands-
má/a-blaðið, sem komið liafði út hér á landi. Hún
lét margt til sín taka. Ritstjórinn tók fast í streng-
inn, hvað sem hann gerði að umtalsefni. Þjóðinni
leyndist ekki, að hér var komið nýlt afl inn í líf
liennar. Og blaðið var í miklum metum haft.
Á þessum árum (1877) stofnaði B. J. ísa-
Isafoldar- f0ldarprentsmiðju. Áður hafði blaðið verið
^o^skrif*3 Prentað hJa Einari Þórðarsyni.
stofustörf. Jafnframt liafði B. J. og ofan af fyrir
sér með skrifstofustörfum (hjá L. E. Svein-
björnsson bæjarfógeta og landshöfðingja).
1878—1883.
B. J. fór að hugsa um laganám af nýju,
sigldi í því skyni til Kaupmannahafnar
sumarið 1878 og dvaldist þar þangað til
um sumarið 1883, nema livað hann sat á alþingi
1879. Hann var, að sögn, mjög nálægt prófl, að
þekkingu til; en úr próíi varð samt ekki. Hann vildi
ekki nema gott próf. Og hugurinn sjálfsagt nokkuð
mikið á dreifingu, til þess að lesa undir próf af kappi,
eins og eðlilegt var um mann, sem farinn var að
laka þátt í landsmálum, bæði sem ritstjóri og þing-
maður, og auk þess orðinn nokkuð roskinn (á 37.