Andvari - 01.01.1913, Page 50
xuv
Björn Jónsson
fá Dani til að ganga að sambandslagafrumvaipí
þingsins 1909, voru ekki annað en fráleitasla fjar-
stæða. Þessir samningar á undan þinginu ollu nokk-
urri óánægju hjá sumum flokksmönnum, sem voru
í nokkurum vafa um það, hvort það væri hyggileg-
asta stefnan, sem nú var verið að taka. En þeir
vildu ekkki verða valdir ágreinings. Og alt hékk
saman.
Ráðherra J> var 'iOS*nn forseti sameinaðs þings.
Því næst var hann einn tilnefndur ráð-
herraefni af Sjálfstæðisflokknuin, boðaður á konungs-
fund, ásaml deildaforsetunum, og skipaður ráðherra
31. marz 1909.
Fullyrt heíir verið á prenti, að B. J. haíi sózl
mjög eftir að verða ráðherra. Því fór fjarri. Mér
var kunnugt um það, að það var honum lengstum
mjög fjarri skapi. Hann mátti ekki til þess hugsa.
Nokkuru fyrir þingið 1909 sagði hann við mig, að
ætti svo að fara, gerði það að engu ánægju sina út
af kosningasigrinum. Hans ráðherraefni var Kristján
Jónsson háyfirdómari, sem þá tjáði sig ófáanlegan.
En þegar á þing kom og hann varð þess var, hve
mikinn hug meirihluti llokksins liafði á honum sem
ráðherraefni, fór hann að sætta sig við það, og jafn-
vel að hugsa til þess með nokkuri gleði, að mér
fanst.
Danir og B.J. Ráðherra'örðugleikar B* J‘ byrÍuðu Þe8ar
í útanför hans á konungsfund. Hann hafði
verið ósleilulega afíluttur í Danmörk, og lionum var
brugðið um Danahatur, sem var fjarri öllum sanni;
hann bar mikið fremur hlýjan hug til danskrar
þjóðar og lagði mikla virðing á menning hennar og
margvíslega kosti. Hitt höfðu Danir skilið rétt, að