Andvari - 01.01.1913, Page 132
70
Samban'd Danmerkur og íslands
II. Nábýlissaniband. Tvær nágrannaþjóðir mynda
stundum ríkjasamband. Sambandið milli Englands og
Irlands ætti að vera ríkjasamband. Það kemst á, áðúr
en langt líður. Allir frjálslyndir Englendingar vilja veita
Irurn heimastjórn. Dr. Knud Berlin heíir bent á, að
sambandið milli Danmerkur og íslands gæti verið líkt
sambandinu milli Englands og írlands. I5etta er mesta
fjarstæða. England og írland eru mjög lík lönd og
liggja mjög nálægt hvort öðru. En Danmörk og ís-
land eru mjög ólík lönd og mjög Ijarlæg hvort öðru.
A Englandi og írlandi er sama bókmál og ríkismál,
siðir og venjur lílcar. íslendingar hafa alveg sérstakt
mál, siði og venjur. Nokkur hluti írlands er enskt
land. ísland er alíslenzkt land, enginn hluti þess er
danskur. Ef samanburði þessum væri baldið áfram,
þá kæmi mismunurinn fram í öllum greinum.
III. Tríbýlissamband. Tvær þjóðir, sem búa hvor
fast við hliðina á annari, hafa stundum ríkjasamband.
Sambandið milli Svíþjóðar og Noregs (1814—1905) var
tvíbýlissamband. Samband þetta virtist vera mjög eðli-
Iegt samkvæmt legu landanna. Bæði löndin mynduðu
í einingu samvaxna lieild. Yflr þeim báðum vofði sama
hættan. Báðar þjóðirnar höfðu i einingii miklu meira
bolmagn en hvor þeirra sér í lagi. Þessust^Slt öðru-
vísi varið að því, er snertir Danmörku og ísland. Fjar-
lægðin milli Danmerkur og íslands er mjög mikil. Engin
sameiginleg hætta vofir yfir þeim. Danmörk er því miður
í mikilli hættu stödd, bæði sakir legu sinnar og sakir
þess, að voldugt herríki er nábúi hennar. Engin slík
hælta voflr yfir íslandi. Miklu fremur má segja, að
engin smáþjóð Norðurálfunnar sé í jafnlitilli hættu
stödd og ísiendingar. Vcldur því lega landsins. Og ísland
getur því miður engan styrk veitt Danmörku, þólt á