Andvari - 01.01.1913, Síða 167
Kvæöi
105
Hrafna-Flóki fyrst þá réð
ferju hingað renna,
hyskið fylgdi hjörðu með,
hér var vetur tvenna,
að kom hríð, svo alt kvikféð
annar drap, en vistin þvar, —
ínargur harður vetur var, —
er þá kent við is landeð,
allan huldi græði,1)
þó hefir verið þessi í mesta œði.
Enn nam vetur undra-stríð
xslendingum sýna,
er Arnór bjó i Óslandslilíð
á gekk sultar pína,2)
snauðum dæmdu dauðans hríð,
þó drægist undan heljarfar, —
margnr harður vetur var, —
nú kom þvílík nauðatíð,
naumt trú jeg á stæði,
þós) hefir verið þessi i mesta æði.
Vetrarhörku hríðin ein
hér á landið knúði,
þá Droplaugarson með giptugrein
goð Spak-Bersa rúði,4)
þar til Irúin hreifðist hrein,
hétu á skaparann sólar, —
margur harður vetur var, —
linaði vinda, lægði mein,
leysti upp jarðargæði,
þó hefir verið þessi í mesta æði.
Fleiri voru í fyrri öld,
fén af mönnum sneyddu,
og hörkuárin kynstra köld
1) Á spássíu 155: „þriðji fundur lands fékk nafn“. 2) A
spássíu 155: „les Ólafs kongs sögu“. 3) því 21. 4) Hér er
á spássíu 155 vitnað i „Sögu Helga og Gríms“.