Andvari - 01.01.1913, Page 168
106
Kvæði
kappa sjálfa deyddu;
sárleg heyrast syndagjöld,
er sótti menn og skepnurnar, —
margur harður vetur var. —
Eins eru núna vor þar völd,
þó verði hrygðarmæði,
þó hefir verið þessi í mestu œði.
Fellivetrar fjárins hrap
frónið lagði’ í eyði
og jarganlega jóra drap,
þá Jörundur biskup deyði,1)
jökull huldi Ginnungs gap,
gróða lítinn jörðin bar, —
margur liarður vetur var, —
eins kom núna auðsins tap,
alt sem léki á þræði,
þó hefir verið þessi í mestu œði.
Ekki get eg alla tínt
ilskuveturna slíka,
er áður hafa ógnir sýnt,
en angrað snauða og ríka;
einn eg man, þann ei lék fínt
og undra stríður fram úr skar,2 *) —
margur liarður vetur var, —
fékk menn [bæði blóðfall8) pínt
og bölsins sultar skæði,4)
þó hefir verið þessi í mestu œði.
Sá hefir verið verstur þó
i voru allra minni,
eptir fylgdu árin tvó
með eymdar blóðsóttinni,5)
fárið hungurs fólkið sló,
fékk ei bjargað land né mar, —
1) Á spássíu 155: „Anno 1313 dó Jörundur biskup11., 2) Á
spássiu 155: „1602 kynjavetur". 3) [bani blóðfalls 155. 4) Á spás-
síu 155: „1603 blóðsóttarár“. 5) Á spássíu 155: „1604 eymdarár“.