Andvari - 01.01.1913, Page 186
121
Fánamálið
liins einvalda konungs. Það er skoðað móðgun við
liátign konungsins (crimen læsæ majestatis), ef flagg
hans er notað heimildarlaust. Þelta styðst ennfremur
við það, að síðar í greininni er sagt, að hinn seki
skuli sæla refsingu samkvæmt þar um gefnum til-
skipunum. En um refsingu fyrir heimildariausa
nolkun konungsllaggsins var reglan í banninu frá
17. febrúar 1741. Reglur um heimildarlausa notkun
annara flagga voru eigi lil þá, og því engar refsi-
reglur um það. 818. gr. herílota-reglugerðarinnar
sýnist því hljóta að eiga við bannið frá 17. febrúar
1741 eingöngu, sbr. tilsk. 11. júlí 1748. Og heimilar
reglugerðin herskipum þá eigi lögregiuvald um flagg-
brol framar en til óheimiliar notkunar konungs-
Ilaggsins kemur.
Þó að kaupskip noli annað flagg en kaupfánann
danska, þá hefir varðskipið eða önnur herskip eigi
samkvæmt 818. gr. lierílota-reglugerðarinnar lögreglu-
vald yfir því skipi sakir þess brols. Varðskipið getur
vilanlega, sem hver einstakur maður hefir og rétt til,
skýrt lögreglunni á staðnum frá því. En hún tekur
svo ákvörðun um það, livað gera skuli.
Ennfremur er þess að gæta, að snekkjali, sem
varðskipið tók flaggið af, var hér inni á höfn.
Höfnin er eigi einungis í landhelgi, heldur meira.
Hún er, og hafnir yfir höfuð, skoðuð sem liluti af
sjálfu landinu. Síðast virðist jafnvel þessi skoðun
hafa komið fram í landsyfirréttardómi uppkveðnum
16. þ. m.
En svo er hér enn eitt atriði, sem eigi hefir
verið alhugað. Herllota-reglugerðin heíir aldrei verið
þýdd á íslenzka tungu, aldrei verið hér birt og aldrei
verið sérstaklega lögleidd. Þess vegna er hún eigi lög-