Vaka - 01.06.1928, Side 9

Vaka - 01.06.1928, Side 9
[vaka] IBSEN OG ÍSLENDINGAR. 135 Þetta dregur auövitað ekkert úr gildi og krafti leiks- ins fyrir þeim, sem ekkert þekkja sögurnar, en fyrir oss íslendinga spillir það nautninni að vera þannig allt af að öðru hvoru minntir á ákveðnar persónur og tilsvör úr öðrum sögum og samböndum og að sjá, að það eru lánaðar fjaðrir. Auk þess verður því varla neitað með sanni, að tyllt er á fremstu nöf um inn- ræti sumra persónanna. Hjördís er fremur norn en mennsk kona og Örnólfur, sem hefir misst sjö syni sína á einum degi og tekur þann siðasta rólegur á öxl sér og gengur burt, er ömurlega mikil hetja. — Næsta leikrit Ibsens af norrænum toga og jafnframt hið síðasta í þeirri grein, voru „Konungsefnin". Það er talið víst, að Ibsen hafi fengið frumhugsunina í því riti rétt eftir að hann lauk „Víkingunum" 1858. En „Konungsefnin“ koinu þó ekki fyr en 1864, því að „Kærlighedens koinedie" koin inn á inilli. Viðtökurnar, sem það rit fékk, urðu Ibsen sár vonbrigði. Allir voru á móti honum. Og liann segir sjálfur: „Þetta, að allir voru á móti mér, — þetta, að eg átti ekki framar að einn einasta vandalausan mann, er eg gæti sagt, að tryði á mig, hlaut, eins og þú skilur, að vekja það skap, er framrás fékk í „Konungsefnunum". Vér sjáum hér sem áður, að Ibsen sækir í sögurnar það, sem hann þarf „til manngervinga þeim geðshrær- ingum, hugmyndum og hugsunum", sem hann var gagntekinn af. Hann fann i viðureign Skúla jarls og Hákonar konungs Hálconarsonar sömu öflin og börð- usl um völdin í sál hans sjálfs. í Hákoni fann hann jafnvægið, hið örugga traust á þvi,. að hann væri rétt borinn til konungdóms og að honum væri ætlað að leysa af hendi konunglegt hlut- verk. Kernur þetta undir eins vel fram í sögunni um það, er Helgi hvassi segir konungssyni, að föðurarfur hans hafi verið dæmdur af honuin á Eyrarþingi. „Sveinninn svarar: Ver mér eigi reiður, Helgi minn,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.