Vaka - 01.06.1928, Page 24

Vaka - 01.06.1928, Page 24
150 THOR THORS: [vaka] Sjá ekki ullir ranglætið í því, að 615 menn i Austur- Skaftafellssýslu hafa sama rétt til að marka stjórn- málastefnu þingsins og 2430 menn í Reykjavík? Til þess að gera sér grein fyrir núverandi kjördæma- skipun, er nauðsynlegt að rekja sögu hennar, og þá um leið þingsins, noltkuð aftur í tímann. Óþarfi er að geía skipunar Alþingis hins forna, eins og hún var samkv. Úlfljóts-lögum, eða eftir breytinguna, sem varð ineð þingfararbálki Járnsíðu 1271, Það er öllum kunn- ugt, enda skiftir það litlu máli í þessu sambandi. Ólík- legt er, að lýðræði vorra tíma tæki í mál að hverfa aft- ur til höfðingjavaldsins forna. Það er á allra vitorði, að eftir að Alþingi hafði stöðugt hnignað í inargar aldir og var síðast ekkert orðið nema nafnið eitt, var það fonnlega lagt niður með tilsk. 11. júli 1800, er landsyfirdómurinn var stofnaður. Er ráðgjafarþingin dönsku voru tekin til starfa, var leitað tillagna þingsins í Hróarskeldu um löggjafar- málefni íslands, þar til sérstakt ráðgjafarþing var stofnsett í Rejrkjavík ineð tilsk. 8. marz 1843. Kom það í fyrsta sinn saman hinn 1. júlí 1845. Er þá að athuga skipun þess og þá kjördæinaskipun, er það byggðist á. Þingmenn voru þá alls 26, 6 konungkjörnir, en 20 þjóðkjörnir, 1 fyrir hvert af neðantöldum 20 kjör- dæmum: Borgarfjarðarsýslu, Gullbr. og Kjósarsýslu, Árnes- sýslu, Rangárvallasýslu, Skaftafellssýslur báðar sam- an, Suður-Múlasýslu, Norður-Múlasýslu, Norður-Þing- eyjarsýslu, Suður-Þingeyjarsýslu, Eyjafjarðarsýslu, Skagafjarðarsýslu, Húnavatnssýslu, Strandasýsiu, ísa- fjarðarsýslu, Barðastrandarsýslu, Dalasýslu, Snæfells- nessýslu, Mýra- og Hnappadalssýslu saman, Reykja- vík og Vestinannaeyjar. Ekki virðast landsmenn hafa unað vel við þessa skipun þingsins, því að þegar á fyrsta þingi komu 17 bænarskrár um breytingu á alþingisskipaninni. Er hér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.