Vaka - 01.06.1928, Síða 39

Vaka - 01.06.1928, Síða 39
LITLA GEITIN HANS SÉRA SIGURÐAR. (TIL GRÍMSA SKÁLDA). Eftir Alphonse Daudet. Alitaf verðurðu eins, aumingja Grimsi minn. Hvað er þetta! Þér býðst bezta staða við helzta dag- biaðið og þú ieyfir þér að neita henni. Gáðu að þér, veslings drengur. Líttu á snjáðu úlpuna þína og gat- slitnu buxurnar og andlitið, sem ber vott um sult og seyru. Svona hefir ástin á skáldskapnum leikið þig. Þetta hefirðu upp úr því að hafa þjónað Braga dyggilega í 10 ár. Ertu ekki loksins farinn að skammast þín? Vertu blaðamaður, aulabárðurinn þinn, vertu blaða- maður. Þú getur unnið þér inn margar kiánglóttar, þú getur borðað á Brabant og þú getur hreykt þér á leik- hússvölunum, þegar mest er um að vera. Nei? þú vilt það ekki. Þú þykist artla að vera fri og frjáls, það sem eftir er æfidaganna. — Jæja, taktu þá eftir sögunni um geitina hans séra Sigurðar. Þú getur þá séð, hvað hefst upp úr því að ætla að vera frjáls. Hann hafði aldrei verið heppinn með geiturnar sinar, hann séra Sigurður. Hann missti þær allar á sama hátt: einn góðan veð- urdag slitu þær af sér tjóðrið, rásuðu upp á fjall og þar át úlfurinn þær. Hvorki gælurnar hans séra Sigurðar né óttinn við úlfinn megnuðu að halda aftur af þeim. Ekkert gat stöðvað þær. Það leit lit fyrir, að þetta væru sjálfstæðar geitur, sem mettu mest af öllu frjálsræðið og fjalla- loftið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.