Vaka - 01.06.1928, Síða 48

Vaka - 01.06.1928, Síða 48
174 BJÖRG C. RORLÁKSON: | vakaJ hvernig störfum þeim eða starfi því væri i raun réttri háttað, er vér tölum svo kunnuglega um. Eitt slikra orða er „melting". Vér tölum daglega um slæma og góða meltingu, um að þessi og þessi matur sé auðmeltur, annar tormeltur o, s. frv. En fæstir munu þó geta gert sér nokkra verulega grein fyrir því, hvað „melting“ sé í raun og veru — hvað það sé, sem verð- ur, er vér meltum fæðu vora, hvaða myndbreytingum næringarefnin verða að taka i meltingarkerfi voru til þess að geta komið líkamanum að notum. En ofturlítil þekking í þessu efni er þó nauðsynleg til þess að skilja nokkuð i mikilvægi matargerðarinn- ar og til þess að læra að greina milli góðs og ills, þá er um fæðu og fæðutegundir er að ræða. Skal ég þvi gera hér ofurstutta grein fyrir aðalatriðum þeim, er vér eig- um við, þegar vér tölum um „meltingu", og drepa á aðalþættina í lífsstörfum þeim, er gerast, er líkaminn nærist. Starfsemi meltingarkerfisins er, i stuttu máli sagl, í því fólgin að framleiða ýms efni, er nefna mætti örf- ara og leysira ídiastaser og enzijm). Þessi efni eru vatni blandin, er þau framleiðast, og köllum vér vatnið með efnum þessum í einu nafni meltingarvökva. Efni þessi starfa aðallega að því að leysa hin margvíslegu efni fæðunnar úr eindatengdum sínum, þ. e. melta þau, svo þau geti orðið líkamanum nothæf til næringar. En til þess að skilja ofurlitið i þessari starfsemi meltingarvökvanna, verðum vér að leiða oss fyrir sjónir, hvernig efnin í líkama vorum og fæðu vorri eru byggð — eins og reyndar öll þau efni, er vér þekkjum, og til samans mynda allan efnisheim vorn. Öll þau hin fjölbreyttu efni, sem vér þekkjum, eru nefnilega byggð á svipaðan hátt, úr ósæjum smádeilum, sem nefnd eru öreindir, frumcindir og sameindir á voru máli. Á útlendu máJi eru þessi frumdeili efnis nefnd
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.