Vaka - 01.06.1928, Blaðsíða 50

Vaka - 01.06.1928, Blaðsíða 50
176 BJÖRG C. ÞORLÁKSON: [vaka] unin á jafnvæginu getur líka orðið svo mikil, að ein eða fleiri öreindir hrífist algerlega út úr frumeindinni — og verður frumeindin þá að bæta sér þann missi, xneð því að ná sér í nýja eða nýjar tilsvarandi öreindir úr næringu þeirri, er hin lifandi vera fær. Þannig er nú almennt álitið, að frumeindir efnis séu gerðar. En sameindir efnis hyggja raunspekingar gerð- ar úr fleiri eða færri frumeindum, er myndi hvirfing. Og eru mismargar frumeindir í hverri hvirfing i mis- munandi efnum. En það gefur að skilja, að úr því sjálfar öreindirnar eru þrungnar bæði aðdrægu og frá- lægu rafmagni, þá munu cg öll þau efni, er vér þekkjum, einnig vera raforku þrungin. Þess ber og að geta, að á likan hátt og frumeind getur misst öreind úr hvirfing sinni, svo getur og sameind misst frumeind, og verður hún þá að endurheimta frumeindina úr næring- arefnum fæðunnar, ef um lifandi verur er að ræða. Þessi skýring á bygging þeirra efna, er frumur lílc- ama vors eru gerðar úr, ætti nú að nægja til þess, að gera oss auðveldara að skilja bæði, hvað það er i raun rjettri, sem vér köllum meltingu, og hvers vegna melt- ing fæðunnar er nauðsynleg, til þess að líkaminn geti fært sér hana i nyt, geti endurbyggt frumeindir sínar og sameindir eftir þörfum. — Víkjum nú aftur að meltingarvökvunum og melting- unni. Eins og allir vita, byrjar líkamsmeltingin í munninum. í munnvatninu getur verið fjöldi leysandi efna, er byrja starf það, að leysa sundur sameindir fæðunnar, um leið og vér tyggjum hana. — Meðal ann- ara meltingarefna er þar eitt efni, sem nefnt er ptyalin, og breytir það sterkju í sykur. Getur hver og einn sjálf- ur fundið þessa unibreytingu, því að bragðið segir til um hana. Þarf eigi annað en tyggja gxíðan brauðbita stund- arkorn, og keinur þá fram ofurlitill sætukeimur. Þegar fæðan er komin niður í magann, taka melting- arvökvar þeir, er þar framleiðast, við, og umbreyta þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.