Vaka - 01.06.1928, Page 52

Vaka - 01.06.1928, Page 52
178 B.JÖRG C. ÞORLÁKSON: [vaka] sýrum, gerðum í efnaverksmiðju, en svo samkynja sem framast mátti verða þeim aminósýrum, sem framkoma við fullnaðar-melting matvælanna í þarminum. Barnið hafði skaðbrennt vdlindið innan, og mátti alls ekkert borða. Fékk. það sína fullmeltu næringu með stólpípu og þreifst vel þennan tíma. Nú myndu ef til vill einhverjir ætla, að hér væri þá fundið einhlítt og alhæft næringarefni, er gera mætti i efnaverksmiðjum og taka inn í smáskömmtum, í stað allra vorra dýru og fjölbreyttu — og fyrirhafnarsömu matvæla. En sú varð raunin á, er þetta almelta efni var notað eitt um all-langan tima til tilrauna, að ýmsir kvillar fóru að koma í ljós, og stöfuðu þeir auðsæilega frá efnaskorti i líkamanum. — En um stuttan tíma geta aminósýrur þessar komið i allrar næringar stað. — Væri æskilegt, að læknar færðu sér þessa merku upp- götvun í nyt. — Litum nú sem snöggvast á aðstöðu líffæranna í lík- ama voruni gagnvart meltingunni. — Það er kunnugra en frá þurfi að segja, að líffæri vor eru hvort öðru frá- brugðin að ytra útliti. En eigi er þar með búið — þau eru og hvert öðru mjög frábrugðin að efnafari, eigi síður en að gerð, enda á og hvert líffæri sínu starfi að gegna. Þurfa því líffærin hvort um sig mismunandi sameindir og frumeindir til þess að bæta sér efnamissi og slit. — Þegar nú sameindir og fruineindir fæðunnar berast líffærunuin ineð blóðinu, þá taka hin viðeigandi meltingarefni líffæranna til starfa og leysa sameindir fæðunnar og frumeindir í öreindir, og getur þá — og þá aðeins — sérhver fruma líffærisins öðlast nothæfa næringu, það er að segja, bætt sér öreindamissi þann, eða frumeindamissi, sem starfsemin í þágu lífverunn- ar, eða sjálft lifsstarfið, hefir bakað líffærinu. Þá komum vér nú að sjálfri matargerðinni. Vona ég, að öllum hafi skilizt það, af því sem hér liefir verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.