Vaka - 01.06.1928, Síða 59

Vaka - 01.06.1928, Síða 59
[vaka] MATARGERÐ OG ÞJÓÐÞRIF. 185 hvítuefni kjötsins enn „lifandi“, leyst og auðmelt i sjálfum kjötsafanum. Og mun eigi ofmælt að segja, að betra sé að borða hálfan skammt af sliku kjöti en heil- an skammt af þursoðnu eða þursteiktu kjöti, eins og germanskar þjóðir venjulegast inatbúa það. Það virðist all-einkennilegt að sjá, að meðan heilbrigð islenzk skynsemi húsmæðranna var ein um hituna við matargerðina, þá var allur matur búinn til því sem næst í fullu samræmi við kröfur þær, er fullnaðar- þekking á ineltingu og nothæfi matvælanna fyrir lík- amann setur. En síðan íslenzkar stúlkur fóru að sækja matarvit og matreiðslu-aðferðir til Dana, hefir þetta gjörbreytzt. Enda er það kunnara en frá þurfi að segja, að matargerð Dana er mjög svo fjarri því að fullnægja kröfum lífeðlisfræðinga. Tvennt er þó langsamlega skaðvænlegast af nýtízku þeirri í matargerð, sem vér erum að kosta kapps um að innleiða hér, það er feitiþrunginn mjölmatur af ýmsu tæi og kássumatur í margvíslegum myndum. Og skal ég nú fara nokkrum orðum um hvorttveggja. Það er alkunnugt, að þjóðir, sem eiga við kalt lofts- lag að búa, þurfa næringarmeiri fæðu en þær þjóðir, er búa í hlýju loftslagi. Þær þurfa einkum og séi í lagi meiri feiti. Og leitin verður að vera auðmelt, svo að lík- amanum notist að hitaeiningum þeim, sem i henni eru. Frakkar búa auðvitað i langtum mildara loftslagi en við, en þeir nota líka mjög litla feiti, en um leið auðmelta og nothæfa, smjör, matarolíur og rjóina. Og þeir kunna ölluin þjóðum framar listina þá, að búa til góðan og ljúffengan mat, án þess að nota nema sárlitla feiti til matargerðarinnar. Þeir fylgja hinni gull- vægu reglu um notkun feitinnar: Feiti aðeins með mat, helzt aldrei í mat. Það er auðvelt að gera sér grein fyrir meltingarlög- máli þvi, sem liggur að baki þessarar algildu reglu um feitinotkun. Algengasta notkunin á feiti í mat er nefni-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.