Vaka - 01.06.1928, Síða 63

Vaka - 01.06.1928, Síða 63
MATAKGERÐ OG RJÓOÞRIF. 189 ! VA KA er rennt niður. Getur því orðið sú reyndin á, aö kássu- matur verði tormeltari en heilmeti, er hann missir að jafnaði af munnmeltingunni. Og er þá horfið úr sög- unni einmitl það atriðið, er slíkuin mat hefir jafnan verið tii kosta talið. Ungbörn ein og gamalmenni, sem alls eigi geta tugg- ið mat sinn, eiga að réttu lagi að fá kjöt og fisk inal- að. En þá á að mala það í heimahúsum úr alóskemmd- um vörum. Og rnatbúa það á þann hátt, að fjörefnin haldist og maturinn sé sem auðmeltastur. Yfirhöfuð œttu allar húsmæður að fá margvislega þekking á þörfum og störfum mannslíkamans. Eitt af þvf, sem þær þurfa að vita, er það, að aldrei er líkam- anum meiri þörf á fjörefnaríkri fæðu en áður magn- kirtlar frjókerfis taka til starfa, en það er á aldrinum frá 14—18 ára, og eftir að magnkirtlar þessir fara að dofna, en það er á aldrinum frá 50—60 ára. Með öðr- um orðum: Fjörefni eru manninum nauðsynleg alla æfi, en þau eru hörnum, unglingum og öldruðum mönnum lifsnauðsynleg. Einhver hinn stórfrægasti matargerðarsnillingur heimsins, Brillat Savarin, franskur visindamaður á þessu sviði, sagði um matargerðina, að hún væri sú eina list, sem aldrei yrði Ja:rð til hlítar. Þetta má vel satt vera. En markmið allrar matargerðar getur hver einsta húsmóðir gcrt sér ljóst og reynt að stefna að þvi, jafnframt þvi, að hún sýnir skilning sinn á þeim veg og þeim vanda, sem starfi hennar fylgir á þann hátt, að afla sér allrar þeirrar þekkingar, sem liún á kost á, á öllu því, er að starfinu lýtur. í stuttu máli má nii segja, ttð markmið allrar ínal- argerðar sé ferþætt. hað er: að gera matinn ljúfleng- an, auðraeltan, fjölþættan :tð efnum og nothæfan lík- amanum á allar lundir. Og hér við hætist svo, ;tð gera þetta á sein hagkvæmastan hátt, og svoleiðis, að eigi fari fram úr því, sem efni og ástæður leyfa. Er því hér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.