Vaka - 01.06.1928, Page 77

Vaka - 01.06.1928, Page 77
ÍVA KA] UM SKÓGRÆKT OG SANDGRÆÐSLU. 203 þeir hafa eyðilagzt síðan á öndverðri 18. öld. Vér sjá- um þar greinilegt og sorglegt dæini þess, hve sárt landsmenn hafa leikið ættland sitt. Það er eigi undar- Jegt, þótt landið sé víða blásið og bert, er það hefir orðið fyrir slíkri meðferð um margar aldir“*). En það voru eklci stórskógarnir einir, sem urðu fyrir þessari meðferð, heldur lika unglimið og annar smá- vaxnari trjágróður: „Það er auðsætt af jarðabókinni, að það hefir verið mjög tíðkað að nota hrís til fóðurs með heyi. Þar sem engir skógar voru, var víðir og fjalldrapi rifinn til fóðurs. Á Gautlöndum, segir jarða- bókin, að sé „viðirril' til eldiviðar og heystyrks að góðu gagni“. Sama er sagt um Baldursheim. Þetta var annars tiðkað viða um land, þótt það sýnist einkum hafa verið algengt í Þingeyjarsýslu og Múlasýslu. Þá er heyleysi var, var oft farið í skóginn og höggið limið, er stóð upp úr fönninni og gaddinum, og haft til fóðurs. En stofn- arnir stóðu eftir og fúnuðu og eyðilögðust eftir litinn tíma“**). Þannig hljóða niðurstöðurnar af þeirri löngu og raunalegu upptalningu, er Sæm. Eyjólfsson lét oss í té í þessari ferðalýsingu sinni. En hvað segja nú sérfræð- ingarnir um þetta? Árið 1903 ferðaðist skógræktarfræðingur, f. prófessor við Landbúnaðarháskólann, C. V. Prytz, um landið þessa sömu leið og reit smáritling um .ferð sína, er hann nefndi: Skovdyrkning p a a I s 1 a n d. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að jarðvegurinn hér á landi væri aðallega myndaður af fíngerðri fokjörð. Þegar því skógarræturnar og lyngið og aðrar plöntur, sem bindu jarðveginn, væru rifnar upp, þá tæki jörðin að fjúka og stundum flettu veðrin öllum sverðinum ofan af i ’) Bún.rit, 8. ár, bls. 55. **) Bún.rit, 8. ár, neðanmáls, bls. 9.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.