Vaka - 01.06.1928, Síða 79

Vaka - 01.06.1928, Síða 79
[vaka] UM SIÍÓGRÆKT OG SANDGRÆÐSLU. 205 fékk séð, blés haun elcki á neina ákveðna átt að stað- aldri; aftur á móti sá ég það nokkuð víða, að uppblást- urinn gekk á langs niður eftir dölunum, þannig að þessir sterku, þurkandi vindar komu ofan af öræfun- um, er liggja lengst undir snjónum á vorin“*). Það eru þá, eftir því sem próf. Prytz lítur á, v o r - leysingarnar og öræfavindarnir, sem eiga mestan þátt í því að fletta landið gróðurklæðum sín- um. En þetta tekst vatni og vindi því að eins, að þau nái sér niðri, að það, sem bindur jarðveginn, eins og lyng og annar skógargróður, hafi verið upprættur. Því telur próf. Prytz hið mesta tjón að eyðingu skóganna. í bréfi, sem hann reit mér fyrir þremur árum, segir hann, að það sé einhver hin mesta lífsnauðsyn landinu, að einhver innlendur maður geti kennt íslendingum að verjast uppblæstrinum með því að planta skógi og græða aftur upp sanda þá og mela, er myndazt hafa af jarðfokinu. II. ORSAKIR AÐ EYÐINGU SKÓGANNA. Ég er nú ekki nærri nógu kunnugur þessu máli til þess að geta sagt, hvað ráðið hafi mestu um eyðingu skóganna hér á landi, enda eru skoðanir sérfræðinga um þetta ærið skiftar. Sumir, eins og t. d. Guðm. G. Bárðarson jarðfræðingur, halda því fram, að heitara hafi verið hér á landi á undan landnámstíð, og því hafi ■skógurinn þá getað vaxið hér; en síðan hafi það verið hin óblíða náttúra, frostharkan og veðrin, sem hafi hnekkt skóginum mest, og getur nokkuð verið til í þessu, einkum norðanlands. En aðrir, eins og t. d. Ko- foed-Hansen slcógræktarstjóri kenna fjárbeitinni og mönnunum um, enda eru nú skógarleifarnar víðast hvar aðeins kræklóttur og bitinn kjarrskógur. Ég ætla *) Prytz: Skovdyrkning paa Island, bls. 29—32.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.