Vaka - 01.06.1928, Page 82

Vaka - 01.06.1928, Page 82
208 ÁGÚST H. BJARNASON: fvaka] á það, sem eftir var. Von er þótt skógurinn hafi fljótt gengið úr sér og eyðst á tiltölulega sköminum tíma. Og sýnilegt er það á ýmsu, bæði sunnnan og norðan- lands, að fyrst voru heimalöndin rúin; þá var herjað á brekkurnar og holtin, en síðast var skógur sóttur upp um hlíðar og inn til afdala. Þar sem skóginn þraut, var farið að rífa upp f'jalldrapann, víðirinn og lyngið. Og er lyngið þraut, var farið að herja á nýgræðing eldhraunanna, grámosanum flett ofan af hraununum, þangað til komið var ofan á bera klöppina. Þannig hefir þá landið verið rúið og rænt öldum saman. Það hefir smámsaman verið flett þeim gróður- klæðuin, sem áttu að klæða það og gera það að síbatn- andi landi. í stað þess hefir það nú blásið upp á stór- um svæðum, og þar eru nú naktar fjallshlíðar, urðir og melar, ef ekki eyðisandar, sem áður voru lyngbreið- ur, skóglendi og grænar grundir. Aðallega mun það hafa verið eldiviðarleysinu i land- inu að kenna, að svona fór um skóginn. Má meðal annars marka það af því, að þar sem skóginn, lyngið og mosann þraut og mótekjan var iitil eða engin, þar var farið að brenna því eina, sem eftir var, klíningn- um og sauðataðinu. En með þessu var l'arið að ræna hina ræktuðu jörð, túnin og heimahagana, áburði sín- um. Þá fóru túnin auðvitað líka að ganga úr sér, að ganga saman, svo að nú er þau nokkuð víða ekki eins stór og góð og þau hafa áður verið. Og sumstaðar eru þau nú, einkum hér sunnanlands, að eyðast af sand- foki. Haldi þessu þannig áfram, þá er vitanlegt, að landið gengur úr sér enn meir, og gæti jafnvel að síð- ustu farið svo, að það yrði að ógrónum eyðihólma. En sem betur fer, eru menn nú farnir að vakna til meðvitundar um hættuna, sem yfir landinu vofir, og meira að segja farnir að reyna að ldæða landið af nýju. Þó mun skógræklin hér eiga einna lengst i land, áður en hún verði að áhugamáli alls almennings. Og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.