Vaka - 01.06.1928, Síða 83

Vaka - 01.06.1928, Síða 83
[vaka] UM SKÓGRÆKT OG SANDGRÆÐSLU. 209 er hún þó eitt af helztu velferðarmálum vorum. Þarf hér að taka duglega í taumana, og það sem fyrst, á annan bóginn með því að banna mönnum að rífa hrís, lyng, mosa og melgresi, svo að til skemmda horfi, en á hinn bóginn með þvi beint að kenna mönnum og hjálpa þeim til þess að ná bæði ljósi og hita úr þeim orkugjafa, sem er því nær alstaðar við hendina hér á þessu landi, vatnsaflinu. Þá þarf hvorki að hafa trjá- gróðurinn né áburðinn til eldsneytis framvegis, en það mun ekki einungis hlífa gróðrinum, heldur beinlínis auka hann og bæta landið, gera það blómlegra og vist- legra og i alla staði fegurra. III. SKÓGRÆKT. Ef það er rétt, sem bent hefir verið á hér að fram- an, að fyrstu upptaka að uppblæstri landsins sé einatt að leita í lyngrifi og yfirleitt í óviturlegri meðferð trjá- gróðursins hér á landi, þá er auðsætt, að hvorki verð- ur girt fyrir frekari uppblástur né heldur grær landið sára sinna nema því að eins, að úr þessu verði bætt, fyrst og fremst með því að friða og fara vel xneð þann gróður, sem enn er eftir, og í öðru lagi með því að planta nýjum gróðri, er bindi jarðveginn og varni uppblæstri eða myndi nýtt gróðurlag, þar sem upp hefir blásið. Einkum ætti að planta nýjum gróðri á holtum og i fjallshlíðum, þar sem hann gæti myndað hlébelti til varnar bæði sandfoki og frekari uppblæstri. — Menn rekur sjálfsagt minni til hinnar hugðnæmu lýsingar Björnsterne Björnson’s á því, hvernig lyngið, einirinn, furan og birkið fóru að klæða fjallið norðan til i Noregi. Hér eru það lyngið, fjalldrapinn, viðirinn og birkið, sem ættu að geta klætt holtin og hlíðarnar. Og þótt furan virðist eiga bágt með að vaxa hér, þá er ekki þar með sagt, að ekki megi með tíð og tíma finna eitthvert vænt og viðamikið skógartré, eins og t. d. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.