Vaka - 01.06.1928, Page 102

Vaka - 01.06.1928, Page 102
228 ÁGÖST H. 15JARNASON: [VAKAJ er búfræðinganna að segja til nm þetta og skal því ekki fjölyrt um það frekar hér. Það skal að eins tekið fram að lokum, að þegar hafa verið girtir hér og teknir til ræktunar um 7000 hekl- arar af sendinni eða sandorpinni jörð. Er það all-góð viðbót við þá 23.000 ha. af ræktuðu landi, sem þegar eru taldir að vera til í landinu. Má telja víst, að með þessari viðbót einni verði ræktað land á næstu 10—20 árum orðið um 30.000 lia. á öllu landinu. En sennilega getum vér numið margfalt meira land upp úr söndum þeim hér sunnanlands, er ýmist liggja i eða upp að sumum veðursælustu sveitum landsins, ef hugur og hönd, svo og nægileg þekking og þolgæði, legðust á eitt um þetta. Með því að planta skógi og lyngi á hæfilegum stöðum, gætum vér ef lil vill myndað hlé- belti, er vörnuðu frekara sandfoki. Og með því að sá melfræi eða rækta kartöflur. eða eitthvað annað á sjálf- um söndunum gætum vér cf til vill með tið og tima numið oss nýtt, gróðursælt land. Jarðvegur sá, er jökul- vötn og önnur vötn, sem full eru af frjóelnum og átu, hafa flóð yfir um skemmri eða lengri tíma, er oft fullur af frjómagni og þarf því ekki annað en næði til að gróa. Hver veit því nema sandarnir hér á Suðurlandi og víðar geti orðið að Gózenlandi framtíðarinnar, ef takast mætti að verja þá ágangi vatna og vinda? Hver veit nema það inætti gera þá að kornlöndum og kartöfluekrum? Áhugasamir menn, sem unna fósturjörð sinni, ættu Jivi að taka Jiessi tvö mál, skógræktina og sandgræðsl- una, til alvarlegrar íhugunar og helzt bindast samtök- um um að klæða landið af nýju, svo að Jiað með tíð og tíma verði að minnsta kosti jafn-fagurt og jafn- mikið kosta-land og það var fyrst á landnámstið. Ágúsi H. Bjarnason.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.