Vaka - 01.06.1928, Síða 112

Vaka - 01.06.1928, Síða 112
238 SIGURÐUB NORDAL: [yaka] Hann endurnýjar eið sinn — við brúðarkjólinn. Inn í stofuna, þar sein kjóllinn er geymdur i kistu og vín- föng í skáp, sækir hann eldmóð til þess að lifa nýju Jifi. Auðvitað verður síðari villan verri en hin fyrri. líjörn verður skýjaborgamaður, duglaus til fram- kvæmda, utanveltu við lífið, og óheilindin læsa sig frá honum, svo að líf allra þeirra, sem nærri honum eru, virðist ætla að víxlasl. En ungur röskleikamaður rýfur draumavefinn, tekur dóttur Björns til sín og gerir hana heilbrigða. Og Björn sjálfur losar sig við brúðarkjólinn og gengur i nýtt hjónaband, þar sem konan er meir við hans hæfi en sú fyrri. Þetta er aðeins einn þáttur þessarar fjölbreyttu sögu. En það er sá merkasti. Sumum kann að þykja hann ýkjukenndur, en hér er drepið fingri á eitt sérkenni- legasta atriði í íslenzku sálarlífi: draumóra og fju-irætl- anir, sem oft er haldið lifandi með því að dreypa á þær ölföngum, en bera enga ávexti í lífi og starfi. Hér er stefnt i rétta átt, lýst íslenzku hversdagslífi að ytra borði, en horft frá því sérstaka til þess almenna í lýs- ingum sálarlifs. Það væri óskandi, að Kristmann ætti hæði eftir að kynnast sveitalífi voru enn rækilegar og eflast að víðsýni með lestri og lifi erlendis. Þá er von um, að hann geti með tímanum orðið inerkilegt skáld. En — gelum vér fslendingar horft upp á það með ró- semi, að hvert efnisskáldið eftir annað hverfi út úr hinum fáskrúðugu bókmenntum vorum og riti á aðrar tungur? Eitt er víst, vér höfum þessa menn um ekkert að saka. Ef Kristmann liefði verið á íslandi, væri hann annaðhvort dauður úr hungri eða skáldgáfa hans koðn- uð niður vanþroska í þröngsýni og basli. Sama eða svipað má segja uin hina fslendingana, sem setzt hafa að erlendis. Þeir liei'ði komizt miklu skemmra að flestu leyti, ef þeir hefði haft sltáldskap sinn í hjáverkum með öðni lífsstarfi hér heima. Ef vér eigum að láta ís- leiizka rithöfunda sýna, hvað þeir geta, þarf bæði að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.