Vaka - 01.06.1928, Side 113

Vaka - 01.06.1928, Side 113
[vaka) BÓKMENNTAÞÆTTIR. 339 veita þeim kost á langdvölum erlendis og von um, aÖ þeir fái að lifa, þótt þeir sé ekki annað en skáld. Með- an vér höfum ekki — eða þykjumst ekki hafa — efni á því að láta þá lifa sjálfir, megum vér þakka fyrir, ef þeir hafa mannrænu til þess að flýja land og aðrar þjóðir vilja veita þeim viðtöku. Vér megum heldur ekki telja þessa menn glataða með öllu. Þeir geta verið fulltrúar vorir erlendis. Ef þeir hafa fullan vilja á að lýsa íslenzku eðli og háttum sem sannast og réttast, geta þeir gert mikið til þess að efla þekkingu og skilning á þjóðinni i öðrum löndum. Um hitt er þó miklu meira vert, að þeir geta hjálpað íslendingum til þess að þekkja sjálfa sig. Vér eignumst þarna menn, sem lifa fyrir list sína og skáldskap ein- göngu. Margt getur verið þeim ljósara en hinum, sem heima sitja og hafa ritstörfin ekki nema til igripa. Fjalla-Eyvindur hefði ekki orðið islenzkara verk, þó að Jóhann Sigurjónsson hefði orðið dýralæknir á Ak- ureyri og skrifað liann þar, — sem hann líklega aldrei hefði gert. Það bezta, sem íslendingar þeir, sem er- lendis staðfestast, geta gert fyrir heimaþjóðina, er að verða sem mestir menn, hvar sem þeir hallast á sveif, sýna hvað úr kröftunum getur orðið í stærra og auð- ugra umhverfi. Með því brýna þeir þá, sem heima sitja, til þess að láta ekki íslenzku lifskjörin smækka sig meir en nauðsyn krefur. VI. HROSSHÓFURINN. Það hlýtur að hafa verið kynlegt fyrir þá lesendur Vöku, sem rámaði eitthvað í upphaf þessara þátta í síðasta hefti, að sjá grein sira Ragnars E. Iívarans, Flóttann, sem kom út í Iðunni tveim mánuðum síðar. Síra Ragnar segir þar margt snjallt og röggsamlegt og sumt skynsamlegt um skammsýni þeirra manna, er hafa að leiðarstjörnu hugsjón bergþursanna: að vera sjálfum sér nægur, og vilja bægja öllum straumum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.