Vaka - 01.05.1929, Page 19

Vaka - 01.05.1929, Page 19
[vaka] FULLVELDISINS MINNZT. 13 ýmisskonar iðju og framleiðslu, þá mætti með sanni segja, að vér hefðum verðskuldað að verða sjálfra vor, þar sem vér værum búnir að gera iand vort að góðu og vel setnu landi. En — ekki megum vér síður hugsa um sjálfa þjóð- ina og hinn andlega ylgjafa hennar, uppeldið og menntunina. Það væri raunar synd að segja, að þetta sé ekki þegar reynt, þar sem skólar eru að rísa svo að segja á hverju strái. En hollt er heima hvað. Og ein- hver hezti skólinn og bezti ylgjafi heimilanna í þessu strjálhyggða landi mundi þó sennilega reynast, auk vinnunnar í þarfir lands og þjóðar, gott og skipulegt útvarp, er næði til sem flestra heimila í landinu. Með slíku útvarpi væri unnt að mennta þjóðina stórlega og setja hana í náið samband við umheiminn. Og með útvarpi væri. unnt að gera þjóðina að lifandi, samræmri heild, er lifði og hrærðist í áhugamálum sínum. Flestum áheyrenda minna mun nú þykja nóg komið af slíkum framtíðarhillingum, og færi hetur, að ein- hver þeirra rættist. Ég vil því nú ljúka máli mínu með því að vara við sjálfum höfuðóvininum, sem ver- ið hefir ættarfylgja vor, frá því er land byggðist, en það er sjálfsþótti vor og sá sundrungarandi, sem af honum hefir risið alla tíð. Sundrungarandi varð þess vald- andi, að vér seldum yfirráðin yfir landinu í hendur er- lendum konungum; hann hefir og valdið innanlands- erjum á öllum öldum sögu vorrar, og hann kann enn að geta kippt fótunum undan oss og það á skemmri tíma en oss sjálfa grunar, t. d. með því að hefta fram- leiðslu vora um skemmri eða lengri tíma. En það, sem vér þörfnumst mest er samvinna allra stctta í landinu og — vinnufriður til áframhaldandi viðreisnar á öllum sviðum. Væri, eftir því sem ég bezt fæ séð, heppileg- ast, að hver stétt landsins hefði sitt fulltrúaráð á sjálfu Alþingi og að þar væri gert og yrði að gera út um öll
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.