Vaka - 01.05.1929, Síða 21

Vaka - 01.05.1929, Síða 21
VÍSINDIN OG FRAMTÍÐ MANNKYNSINS. í Englandi hefir síðustu árin komið út merkilegt rit- safn, er nefnist To-day and To-morrow (í dag og á morgun). Það eru kver í litlu broti, flest 64—96 l)ls. og bera venjulega nöfn úr goðafræði eða sögu Grikkja og Rómverja. Þau eru rituð af ágætustu rithöfundum Englendinga, vísindamönnum, heimspekingum, ritdóm- urum og listamönnum, um þau menningarmálefni, sem nú eru efst á dagskrá þjóðanna. Öll horfa þau fram, reyna að hregða birtu vísindanna yfir hið ókomna og henda á leiðir út úr torfærum líðandi stundar. Rit þessi eru svo skemmtileg fyrir þá sök, að höfundarnir lofa ímyndunarafli sínu við og við að hregða á leik, og hika hvergi við að draga rökréttar ályktanir af forsendum sínum, þó að niðurstöðurnar komi í bága við alda- gamlar skoðanir og venjur. Uin lesandann líður blær frjálsrar hugsunar, hið hressandi lífsloft andans. Ég ætla að þessu sinni að reyna að skýra í stullu máli frá aðalefni þriggja þessara rita. Þau ræða í rauninni öll sama efnið, hvert frá sínu sjónarmiði, og tekur hvert við af öðru, en efnið er: vísindin og fram- tíð mannkynsins. Heitir hið fyrsta Daedalus e ð a v í s - i n d i n o g framtíðin og er eftir J. R. S. Haldane, kennara i lífefnafræði við Cambridge-háskólann, ann- að heitir íkarus e ð a f r a in t í ð vísindanna, eft- ir Bertrand Russell, frægan stærðfræðing og heimspek- ing, og hið þriðja Tantalus e ð a f r a m t i ð m a n n s - i n s, eftir F. C. S. Schiller, merkan heimspeking í Oxford. Nöfn þessara rita henda undir eins á, hvað höfundunum býr í brjósti. Daedalus var, að því er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.