Vaka - 01.05.1929, Side 22

Vaka - 01.05.1929, Side 22
16 GUÐM. FINNBOGASON: [vaka] grískar sagnir segja, fyrsti myndasmiður, er gerði mannlíkan með aðgreindum fótum og hendur lausar frá síðum, svo sem maður væri á gangi. Það var hann, er gerði völundarhúsið á Krít, en er hann og íkarus sonur hans voru lokaðir þar inni, gerði hann þeim vængi úr vaxi og komst sjálfur heill á húfi til Sikil- eyjar, en íkarus flaug, þrátt fyrir viðvaranir föður síns, of nærri sólu, svo að vængirnir hráðnuðu og hann féll í hafið. Tantalus var í fyrstu ástvinur guðanna og hafði samneyti við þá, en féll í ónáð og varð að þola þungar refsingar í undirheimúm. Um hann segir Odysseifur: „Ég sá og Tantalus, hann þoldi harðar raunir; hann stóð í tjörn nokkurri, og tók vatnið hon- um í höku. Þesslega lét hann, sem hann mundi þyrst- ur vera, en gat þó engu náð handa sér að drekka; því í hvert sinn sem hinn gamli maður laut niður og vildi drekka, sogaðist vatnið niður aflur og hvarf, en fyrir fótum hans sást í svarta moldina, þvi einhver óham- ingja þurkaði jafnótt vatnið upp. Uppi yfir höfði lians héngu ávextir niður af hálaufguðum trjám. Það voru perutré, kjarneplatré og apaldrar með fögru aldini, sæt fíkjutré og blómlegur víðsmjörsviður; en er hinn aldr- aði inaður seildist eftir ávöxtunum, svipaði vindurinn þeim upp að hinum dimmu skýjum“. (Odysseifs-kviða Hómers. Khöfn 1912, hls. 244—245). — Haldane spyr fyrst, hvort mannkynið sé með vísind- um sínum að leysa úr læðingi efnisins óvætt, er farin sé að snúast gegn því og geti á hverri stundu steypt því út í ginnungagap. Eða eru mennirnir að verða snýkjudýr eða ánauðugir þrælar þeirra véla, er þeir liafa sjálfir skapað sér, svo að þær að Iokum taki frá þeim yfirráðin yfir jörðunni? En fyrst er að líta á það, hvort nokkrar líkur eru til, að framfarir í vís- indalegum rannsóknum verði stöðvaðar, af ótta við afleiðingar þeirra. Á miðöldum var svo hættulegt að fást við þær, sökum almenningsálitsins, að litlar fram-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.