Vaka - 01.05.1929, Síða 32

Vaka - 01.05.1929, Síða 32
26 GUÐM. FINNBOGASON: [vaka] sameinast ekki, þó að það borgaði sig betur, heldur keppa hver við annan, því að þeir eru ekki að berjast um peningana eina, heldur um það að sigra. Það er kappið, sem er hreyfiaflið, alveg eins og í knattspyrnu. Ef báðir flokkar sameinuðust um það að koma knetti 1 mark, þá færi lífið úr leiknum. Þó lieldur Russell, að svo kynni að fara að lokum, að iðnaður yrði alþjóða- fyrirtæki, þar sem t. d. tveir hringar kepptu um völdin. Ef annar sigraði að lokum, gæti hann ef til vill komið í veg fyrir j^að, að þjóðirnar eyilegðu hver aðra í stríði. En þá yrði lítt þolandi harðstjórn um skeið, meðan verið væri að berja niður uppreisnir og gera menn von- lausa um að losna úr læðingnum. Þegar loks friður væri fenginn, mundi aftur slakna á böndunum og lifið verða þolanlegra! Þá víkur Russell að áhrifum þeim, er mannfræðileg vísindi kynnu að hafa á framtíðina. Hann býst við, að börnum fækki mjög á næstunni með hvitum þjóðum að minnsta kosti, svo að fólksfjöldi standi í stað, eða minnki. El' til vill verði unnið að mannkynbótum, fyrst með því að gera fábjána ófrjóa, en hræddur er hann um, að stjórnir muni þá telja til fábjána þá menn, sem eru andstæðingar þeirra í stjórnmálum. Þá munu og gerðir ófrjóir flogaveikir inenn, drykkjuræflar o. s. frv. og ef til vill loks þeir, er ekki standast barnaskóla- próf. Við það mundi að líkindum meðalgreind vaxa, en eitthvað af gáfumönnum mundi tapast með þessum hætti, t. d. mundi faðir Dickens sjálfsagt ekki hafa fengið tækifæri til að eignast hann, ef slílc lög hefðu verið komin þá, en erfitt er að segja, hve marga fá- bjána hefði þurft lil þess að vega móti einum Dickens. Færu menn hins vegar að reyna að bæta mannkynið með því að framleiða afbragðsmenn ineð foreldravali, er Russell hræddur um, að þeir, sem völdin hefðu, mundu telja sjálfa sig mestu afbragðsmennina, svo að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.