Vaka - 01.05.1929, Page 57

Vaka - 01.05.1929, Page 57
[vaka] UM MÁLMA Á ÍSLANDI. 51 inn í víkina. Um hreint gull í sandi við sjávarströnd (marinegull) er þó ekki að x-æða hér, sem sumstaðar finnst í öðrum löndum. Þá hræddi ég bergtegundina, sem ég áður gat um úr bergbungunni við Ljósá, með blýmenju, og reyndist í henni dálítið af silfri og gulli, svo og vottur af eir, sem ég athugaði sérstaklega. Ekki er ólíklegt, að einhverntíma verði borað þarna niður til að sjá, hvort málmurinn eykst, er neðar dreg- ur, því þar er bergtegundin regluleg, og má telja tak- markalaus. Og við það hætist, að nægt vatnsafl er við hendina og stutt til sjávar. Sjá má af steinum, sem hrapað hafa úr Krossaness- tindi, að málmar eru i því fjalli. En ekki hefir verið auðhlaupið að því að finna, hvar þeir liggja, enda munu þeir liggja hátt i fjallinu. Vestarlega hafa stórir steinar hrapað niður á jafnsléttu. Er mikill brenni- steinskís í þeiin og talsvert af silfri. Nokkru austar hafa og hrapað niður eðlisþungir málmsteinar, sem áreiðanlega hafa fallið úr fjallinu, og hefir enn ekki verið hægt að finna, hvaðan þeir komu. Sennilega ligg- ur skriða yfir staðnum, þar sem þeir lágu i berginu. í þeinx steinum var eir ineð nokkru af gulli. ÞVOTTÁ. Bærinn Þvottá liggur í Álftafirði, næst sjó austan Lónsheiðar, og liggja lönd Hvalness og Þvottár saman á miðjum Hvaldalshálsi. í landi Þvottár er fjallið Mæli- fellstindur, sein er gamall eldgígur og nær hann fram í sjó. En fjær sjónum liggur hnúkurinn Svarthamrar, sem einnig er gamall eldgígur. Á bak við og á milli þessara fjalla liggur Snjótindurinn, hæsta fjallið á þessum fjall- garði, og kemur áin Þvottá undan þessum tindi. Fjalllendið vestan við bæinn Þvottá fer smá hækk- andi upp að Snjótindinum og er mjög hólótt; nefnist
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.