Vaka - 01.05.1929, Side 61

Vaka - 01.05.1929, Side 61
[vaka] UM MÁLMA Á ÍSLANDI. 55 stöddu. Það verður að fara fram ýtarleg rannsókn á öllu þessu svæði, sem er allstórt. Mjög oft kom það fyrir, að þessi skæru hvítu korn urðu hrein eftir í beinaöskukoppnum, samlöguðu sig hvorki blýi né silfri. Stundum héngu þau neðan í silf- urhnappnum, bundin við beinaöskuna, svo að ég varð að leysa þau frá með kaldri saltsýru, og urðu þau þá hrein. Þau korn hlutu því að vera irridíum. Ávalt reyndist svo, að þar sem meira var af platinu- málminum, þar var minna af gulli. 1 nr. 12, sem er kvarzgangur, fann ég aldrei annað en gull. 1 ganginum nr. 7 var einnig kvikasilfur, og getur verið víðar, því ég leitaði ekki að þeim málmi nema í þeim eina gangi. Uppi á Sellöndunuin fann ég samskonar bergtegundir og eru í Geitursgili, með sömu málmunum; ná gang- arnir því eflaust í gegnum öll Sellöndin. Vestan í Sellöndunum eru þykk lög af járnsýringi; reyndist mér talsvert gull í honum, er ég bræddi hann mcð blýmenju. Þá athugaði ég ýmsa ganga inn með Þvottánni; eru þeir gangar flestir súrir, og liggja í sömu átt og gang- arnir í Sellöndunum, til sjávar. Liggja þeir undir Varpinu og Hlíðarfjalli. Sumir af þessum göngum eru hreinir kvarzgangar. Ekki vannst mér tími til að bræða neitt af þeim steinum, sem ég tók þar, með blýmenju, en flesta þeirra hefi ég prófað með lóðpípu. Þó nokkra steina muldi ég, hitaði (risti) og leysti í brómvatni. GuIIið, sem ég gat leyst á þann hátt, felldi ég sem gull með tinkloriði (tin leyst í saltsýru) og fékk iðulega hrúnfjólubláan lit úr 60—100 grömmum af steini í 10 cc. vökva. En þar strandaði á mulningstækjunum, að ég gat aldrei mulið steininn nógu smátt. En allt veltur á því, þegar vota rannsóknaideiðin er notuð. En að sjálf- sögðu gengu platínumálmar fram hjá inér með þessari aðferð, því bróm einsamalt leysir ekki platínu. í einum gangi ofarlega í dalnum, sem var nokkuð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.