Vaka - 01.05.1929, Page 68

Vaka - 01.05.1929, Page 68
62 BJÖRX KRISTJÁNSSON: [vaka] að raun um, hvort nokkrir góðmálmar gætu íundizt þar í bergtegundunum. Og sýnishornin tók ég af banda- hófi, hér og þar, úr veðurbörðu og étnu grjótinu, eins og það kom fyrir. Árangurinn varð þessi: 1. Sýnishorn tekið úr möndlusteini neðarlega í botn- inum í Myrkárgili til vinstri, er gengið er upp gil- ið. í þeim steini reyndist gullvottur. 2. Næsta sýnishorn tekið úr möndlusteini neðst við svonefndan Maríulæk að sunnanverðu við lækinn. 1 honum reyndist gullvottur með miklum hrenni- steinskís. 3. Næsta sýnishorn tók ég úr Mosdalsgili neðan- verðu, úr fyrsta útskotinu að austanverðu í gilinu. Bergtegundin þar er kvarzríkt liparit. Stein þenna rannsakaði ég fullkomlega með því að hræða hann með blýmenju á venjulegan hátt. Reyndist i honum svo sem 3—5 grömm af gulli í tonni, en ekkert silfur. 4. Þá tók ég sýnishorn úr þriðja þvergilinu, austan við Mosdalsgil, þar neðst í hryggnum að austan- verðu í gilinu. Það er sömuleiðis kvarzríkt líparit eða súr bergtegund og fór ég með það sýnishorn alveg á sama liátt og sýnishornið næst á undan. Reyndist í því álíka mikið gull, en ekkert silfur. 5. Þá reyndi ég kvarzsteininn úr Setbergshnúk; reyndist einnig í honum gullvottur, en ekkert silfur. Svo reyndi ég steina, sem ég tók hér og þar, og reyndist gullvottur í þeim flestum. Eigi komst ég svo langt að geta náð sýnishornum úr fjallshlíðinni, þar sem fjallið fór að beygja til suðurs, og heldur ekki úr stóru gili, sem liggur á bak við Staðarfjall að austan- verðu. Hins vegar athugaði ég svolítið næstu gilskorninga í Þrándarstaðalandi, þar sem likar bergtegundir eru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.