Vaka - 01.05.1929, Page 71

Vaka - 01.05.1929, Page 71
[vaka] UM MÁLMA Á ÍSLANDI. 65 lial'a séð getið um. Fór ég svo yfir Vatnsdalinn yfir í fjallið hinummegin og hitti þar fyrir allstóran hnúk af svörtu gabbrói. Gekk ég svo út með fjallinu og alhugaði stóran liparitgang, sem hefir þrengt sér upp úr fjallinu og lyft upp afar stóru basaltlagi, sem áður hefir legið lárétt ofan á fjallinu. Stendur basaltspildan þar eins og sperrukjálki, og með álíka miklum halla og er venju- lega á sperru. Og svo hefir þrýstingurinn að neðan ver- ið hægfara, að basaltspildan virðist hvergi hafa brotn- að nema á háðum endum, syðri endinn fyrst. Basalt- spilda þessi heitir Gedduhaus. Ekki hafði ég tækifæri lil að athuga líparítið á þess- um stað. En nauðsynlegt væri að rannsaka þennan stað, þar sem málmar hér virðast helzt koma fyrir í líparíti, sem liggur í námunda við gabbró, þó í nokk- urri fjarlægð sé. Athuga þyrfti og kvarzgang, eða kvarzgang með kalki, sem lítur út íyrir að liggi alla leið frá Kornsá norður undir Hnjúk rétt fyrir ofan veginn, og stund- um í sjálfum veginum, svo sem t. d. milli Helgavatns og Hnjúks. Kvarzgangurinn sjálfur er auðfundnastur í svolílilli lækjarsitru upp af norðvesturhorni þáver- andi túngirðingar á Helgavatni. Rásin rennur þvert yfir kvarzganginn, sem stendur upp úr rásinni og er því auð- fundinn. Ofurlítið neðar með rásinni að norðanverðu sést á mjóa æð ineð kalkblönduðum kvarz. í þessari æð fann ég vott af silfri og eir. En ekki gat ég fundið neitt í hreina kvarzganginum, enda tók ég aðeins smá sýnishorn allra efst í ganginum. Frá Helgavatni gekk ég skáhallt yfir holt það, sem liggur milli Vatnsdalsins og Gljúfurár. Þegar ég kom að gömlum farvegi Gljúfurár, þar sem hún hefir hreiðzt út og myndað stórar sandeyrar, þá rakst ég á stór björg af fremur dökku, en hörðu gabbrói; tóku klett- arnir mér í mjöðm. Ekki rannsalcaði ég þetta gabbró, f*f því að steinarnir sátu ekki í föstu bergi. Norðan í 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.