Vaka - 01.05.1929, Side 72

Vaka - 01.05.1929, Side 72
(!6 BJÖRN KRISTJÁNSSON: vaka] holti þessu eru ýms giljadrög með inismunandi lierg- tegundum og fann ég þar sumstaðar silí'ur og eirvott. Yfir höfuð þyrfti kunnáttumaður að rannsaka Vatns- dalinn og fjöllin lieggja megin dalsins. NIÐURLAGSORÐ. Sýnishorn þau, sem ég hefi rannsakað, hefi ég jafn- an tekið úr föstu liergi, slegið steinnibbur af hér og þar, sem legið hafa undir langvarandi áhrifum veður- áttunnar. Á stöku stöðum hefi ég látið sprengja dálítið, lil þess að ná i heillegt sýnishorn. Þess er Jiví ekki að vænta, að sýnishornin sýni rétta mynd af málm- m a g n i n u , og allra sízt Jiar, sem mikið er af brennisteinskís í bergtegundunum. Málmarnir í efstu lögunum, sem liggja fyrir veðri og vindi, leysast upp. Brennisteinskísinn eyðist, og skilur eftir járnryð, sem ineðal annara efna leysir málmana, og flytur þá ýmist burt með vatninu, eða þeir síast niður í bergið, sem undir liggur. Þannig er t. d. með gull, að Jiað leysist upp á yfirborðinu og flýtur ýmist burt niður í ár og dali, eins og áður er sagt, þar sein gullið skilur sig aftur úr, sem nálega hreint gull (l'rígull), eða það síasl niður í berglagið, sem undir liggur, og verður þar að „frígulli“. Stundum getur gullið legið eins og svampur (Gel) i járnryðinu, og hefi ég t. d. fundið Jiað í því ástandi á Þvottá, með Jiví að bræða það með blýmenju. Það getur því enginn, sem til Jiekkir, búizt við, að ég hafi getað fundið tilbúna vinnanlega námu svona á yfirborðinu. Mun það vera fátítt, að menn finni vinn- anlegar námur án þess að þurfa að grafa allmikið ofan i bergtegundirnar, eða að bora niður í þær. Ég hefi því lagt alla áherzluna á, á þeim fáu stöð- um, sem ég hefi farið um, að athuga, hvort nytjamálma yrði vart, og á hve miklu svæði á hverjum stað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.