Vaka - 01.05.1929, Síða 81

Vaka - 01.05.1929, Síða 81
[vaka] VIÐNÁM — EKKI FLÓTTI. 75 væri réttur mælikvarði á ínig, gagnvart allsherjaræsku lands vors, þá væri sagan „Reykur“ eftir föður hans í Eimreiðinni laukréttur mælikvarði á Einar H. Ivvaran gagnvart nýju menningunni í landi voru. Sagan segir frá lögfræðingi ungum, konu hans, hégómlegri lánd- eyðu, sem gengur á hárgreiðslustofu og í heimboð á daginn, og móður lögfræðingsins, sem fara verður fyrst á fætur, niður í kjallara, til að leggja í miðstöðvarhit- ina. Lögfræðingurinn er litilmenni, frúin tilfinningar- laus gagnvart gömlu konunni, og gamla slcarið mál- laus af undirgefni. Sagan er næsta góð, stutt, fullkom- in að frásögn, grípur á lífinu svo fast, að þetta virðist vera sönn saga, ekki tilbúin. Þá eru sögur góðar, enda séu þær afmarkaðar. Ekkert blað minntist á þessa sögu, svo að ég viti, svo ónærgætnir geta blaðamenn vorir verið. Nærri má geta, að gömlu skáldi kemur vel, að verða þess vart, að það sé ekki álitið útlifað. Mér þótti einkar vænt um þessa smásögu, af því að í henni reis höf. upp til lifsins, frá því dauðans kviksyndi, sem hann var kominn út á í sögunni af Móra sáluga. Ragnar kynni að hugsa á þá leið, að ég fagni þessari sögu svo sem árás á menninguna. En ég skoða hana ekki á þann hátt. Sagan myndi vera árás á eina mis- fellu, sem kemur upp í skjóli menningar vorrar, nauin- ast annað en þetta. Önnur smásaga dettur mér í hug, næsta vel samin og þýdd: „Geitin hans séra Sigurðar", kom í Vöku; Laufey Valdimarsdóttir þýddi, en sainið hefir franska skáldið Alfons Daudet. Hún segir frá geit, sem séra Sigurður vill hafa í tjóðri, og halda þannig í hömlum frá því að fara upp á öræfi og lenda í úlfakreppu. Kiða vill vera laus og vonar, að hún geti spjarað sig fyrir þeim — „ilbleika með strengdan lcvið“. — Hún fær lausn, fer sína leið og — lendir i úlfsgininu. Ef ég hefði samið þessa sögu, eða því líka, og Ragn- ar dæmt um, myndi hann hafa kveðið svo að orði, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.