Vaka - 01.05.1929, Side 85

Vaka - 01.05.1929, Side 85
[VAKAj VIÐNÁM EKKI FLÓTTI. 79 verði því að gæta, þegar um svokallaðar framfarir ræð- ir, og að þær eigi að verða sem umbrotaminnst og smámsaman, svo að mönnum gefist ráðrúm til að kynnast þeim nægilega jafnóðum og þær komast á; annars komi öfgar í stað umbóta og geti orðið verr far- ið en heima setið“. Ég ætla, að í þessum orðum felisl sumt af þeim kjarna, sem vér „flóttamennirnir" svonefndu höfum bak við eyrað. Þeir, sem unna „klassisku“ bókmennt- unum, meta að sjálfsögðu þá lifnaðarháttu, sem standa bak við bókmenntirnar og innblásið hafa höfundana til afreka sinna. Þó að þetta umræðuefni sé langt frá því að vera tæmt frá minni hálfu, ætla ég að botna það bráðum. En áður en ég' geng frá því, vil ég taka upp glepsu úr ritgerð Ragnars. Hann tekur upp setningu úr sögu- korni mínu': „Lauf úr landi minninganna", sem ég mæli um ömmu unglingsins, vinnutrega: „Hún sökkti sér niður i djúp sálar sinnar. Vinnan og trúin gerðu hana sæla“. Ragnar bætir svo við: „Hann — þ. e. G. F. — er algerlega sannfærður um, að gamla fólkið hafi fundið einhver ósköp, er það sökkti sér niður í djúp sálar sinnar“ o. s. frv. Líklega á Ragnar við mikil verðmæti, þegar hann kennir með J)essi ,,ósköp“. Mér hafa aldrei dottið ó s k ö p í hug eða haldið, að þau byggju i sálardjúpi trúaðrar konu. En sleppum þessu orðalagi og svo tón- inum í þessari setningu. Það tvennt skiftir litlu máli um niðurstöður okkar. En minna vil ég þenna höf- und á það, a'ð faðir lians, sem enginn hefir frýjað vits, gerir ráð fyrir dýpi fremur en grynningum í sál „Vit- lausu Gunnu" — jafnvel hennar sál. Og þá myndi mega gera ráð fyrir dýpi í sál óbrjálaðrar konu, sem búið er að lýsa á þá leið, að hún er trúuð, orðheppin og athugul, skyldurækin og gædd fegurðartilfinningu. Það er alkunnugt, að djúpsæi vex með aldri. Og marg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.