Vaka - 01.05.1929, Page 89

Vaka - 01.05.1929, Page 89
[VAK.A 1 .1. S. OG ÞINGVALLAFUNDURINN 1873. 83 Sigurðssonar með þeim fáu orðum, sem hann er sannur að sök um að hafa talað, þá er ég undir sama dóm seldur fyrir þau mörgu orð, sem ég hef sagt í sömu átt, og, hver veit, engu síður fyrir það að ég hef fundið orðum rnínum stað og rökstutt þau. Dómurinn er kveðinn upp af margfróðum, afkasta- iniklum sagnfræðingi, manni, sem hefur nú siðast með hönduxn að rita einmitt sögu Jóns Sigurðssonar (það mun vera „vettvangurinn", sem hann ætlar sönnunum sínum að koma fram á) og hlýtur að vera langt kom- inn með hana, ef hún á að vera komin út fyrir alþing- ishátíðina; en þá eiga, sem kunnugt er, allir hlutir að vera búnir. Þó að þannig megi virðast vera við æði ramman reip að draga, ætla ég nú samt að dirfast að gera fram- anrituð orð hr. Kr. A. enn á ný að mínum orðum og lýsa það fullkominn, óyggjandi sögulegan sannleika, að Jón Sigurðsson hafi orðið i minni hluta á Þingvalla- fundinum 1873, viljað fara skemmra i kröfum en landar hans. Af þvi að hann var ekki kjörinn fundar- inaður og gat því í raun réttri hvorki verið þar í meiri hluta né minni hluta, myndi þetta vera nákvæmar orð- að á þá leið, að hann hafi lagzt á móti því sem meiri hluti fundarmanna fór fram og leitazt við að afstýra því, að það yrði samþykkt. Þó að ég hefði alið með mér eða g e t a ð alið ein- hvern snefil af efa um, að þetta hafi svo verið, þá hefði sá efi horfið sem dögg fyrir sólu, þegar ég las grein hr. P. E. ó. í „Morgunblaðinu". Ég var á Þingvöllum um fundinn 1873, þá 16 vetra gamall, og hlýddi á nokkuð af umræðunum um stjórn- armálið, en ekki á þær allar. En þó að ég hefði hafzt við í fundartjaldinu frá upphafi fundarins til enda og þó að ekkert orð hefði farið fram hjá mér af því sem þar var talað, hefði mér þó ekki tekizt að komast að fastri niðurstöðu um að hverju ég skyldi halla mér af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.