Vaka - 01.05.1929, Side 93

Vaka - 01.05.1929, Side 93
[vaka] .[. S. OG ÞINCVALLAFUNDURINN 1873. 87 umræðum, og er kosinn hafði verið fundarstjóri, var tekið fyrir stjórnarbótarmálið og kosin í það 9 manna nefnd. Eftir sólarhring skilaði hún áliti sínu. Hún hafði samið*frumvarp til stjórnarskrár i 10 greinum, og hljóðaði 1. gr. svo: „ísland er frjálst þjóðfélag út af fyrir sig og stendur í þvi einu sambandi við Dani, að það lýtur hinum sama konungi og þeir“. í 2. gr., um skiftingu þjóðfélagsvaldsins (orðið ríki kemur ekki fyrir í frum- varpinu), var ákveðið, að þau lagafrumvörp skyldu verða að lögum, sem samþykkt hefðu verið óbreytt á 3 alþinguin, hverju eftir annað, þótt konungur hefði ekki veitt þeim samþykki sitt. Greinin byrjar þannig: „Island hefir lögbundna konungsstjórn i öllum íslenzk- um málum“. í 5. gr. stendur að konungur skuli halda (hér) jarl, er reki erindi hans og hafi ábyrgð fyrir honum einum. Eftir 7. gr. skyldi jarlinn skipa (einn) stjórnarherra, sem átti að hafa alla ábyrgð stjórnar- athafnanna fyrir alþingi. — Nefndin lagði til, að fund- urinn ritaði konungi ávarp i nafni hinnar islenzku þjóðar og beiddi hann að veita meðfylgjandi undir- stöðuatriðum til stjórnarskrár fyrir ísland (þ. e. frum- varpinu) sina allrahæstu staðfestingu — og til vara, að honum mætti þóknast að kalla sem allra fyrst sam- an fund hér á landi, með fullu samþykktaratkvæði, og að fyrir hann verði lagt frumvarp til fullkominnar stjórnarskrár fyrir ísland“. Fundurinn skyldi kjósa 3 af landsmönnum til að flytja þetta málefni fyrir kon- unginn. Loks er það lagt til, að fundurinn riti alþingi ávarp og sendi því samrit af gjörðum fundarins, svo að því gefist kostur á að láta álit sitt í Ijós um inál- efni þetta og beini því í þá átt, er það, sem ráðgefandi alþingi, álítur sér hlýða. Um frumvarp þetta urðu langar umræður. Jón Sig- urðsson var þar kominn og neytti málfrelsis þess, sem utanfundarmönnum hafði verið veitt. Hann lagðist mjög á móti tillögum nefndarinnar og honum fylgdu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.