Vaka - 01.05.1929, Síða 103

Vaka - 01.05.1929, Síða 103
[vaka] .1. S. OG ÞINGVALLAFUNDURINN 1873. 97 sínar, þá hefði hann sagt til þess, ef ekki i annað sinn, þá við þetta tækifæri, er hann stóð frammi fyrir slík- um manni sem Konrad Maurer, aldavini sínum og styrktarmanni i stríðinu; hann hefði eklci unað því þegjandi, að sá maður fengi skakka hugmynd um sig og framkomu sína. Skýrslan í „Vikverja“, samanbor- / in við bréfið til Maurers, er því ein rík sönnun fyrir því, hvernig Jón Sigurðsson leit á sambandið við Danmörku. En hitt er vitasltuld, að honum hefur verið stórilla við, að koma skyldi upp, eftir aldarfjórðungs samleið og nú er verst gegndi, ágreiningur milli hans og lands- manna í þvi máli, er hann hafði jafnan barizt fyrir öðrum málum fremur, og þá ekki síður við hitt, að þeim ágreiningi yrði haldið á lofti í því skyni að fjar- lægja hann frá löndum hans. Hann hafði til þessa að mestu leyti komizt hjá því að brýna fyrir þeim kosti sambandsins við Dani og beitt sér óskiftum fyrir hinu, að benda á gallana á sambandinu og reyna að fá ráðna bót á þeim. En nú neyddi Þingvallafundurinn hann til / að Ieiða fundarinönnum fyrir sjónir, hve áríðandi væri fyrir landsmenn að halda í sambandið og hve gjörsam- lega ótímabært væri að vera þá að ráðgera sambands- slit og jafnvel stofnun Iýðveldis. í augum fáfróðra manna og hugsunarsljórra mátti fá þetta til að líta svo út sem væri Jón Sigurðsson orðinn afturhaldsinaður og Danavinur, þótt sannleikurinn væri sá, að h a n n hélt óbreyttri sinni gömlu stefnu, þegar sumir af lönd- uin hans tólcu af vanhyggju og fljótfærni undir sig eitt gönustökkið af átján. En hafi þeir verið einhverj- ir, sem gilli einu þó að slettist á vinskapinn milli hans og hans fylgjara, þá varð þeim ekki að því að þessu sinni. Hann segir í sama bréfi: „........ og við hinir segjum að alþingismenn hafi aldrei verið eins stælt- ir og fastir sem veggur eins og i sumar ............. Yfirhöfuð að tala er samkomulag og festa í okkar 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.