Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 108

Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 108
102 SIGUKÍHIR ÞÓRÐARSON: [vaka.] að gera það sem þeir voru beðnir um, að votta meiri hluta alþingis traust sitt og fylgi, þá hefði fundurinn komið að tilætluðum notum. En nú varð hann gagns- laust fyrirtæki með öllu og verra en það; því að ráða- gerð hans var til þess fallin að verða og varð eitt af þeiin skerjum, sem Jón Sigurðsson varð að vera að sigla hjá, ef samltomulag það, sem hann og aðrir góðir menn voru þá að vinna að, átti að hafast í gegn. En honum virðist reyndar hafa veitt það verk furðu létt. Um viðureign sína við Þingvallafundinn hefði hann getað sagt með sanni: ég kom, sá og sigraði. Hann kom á fundinn, leit á tillögur stjórnarmálsnefndarinn- ar og veitti þeim það holsár, sem að vísu gat ekki aftr- að þvi, að meiri hluti fundarmanna aðhylltist þær, en reið þeim allt að einu að fullu; því að frá þeirri stundu, er þær urðu að fundarályktun, var sem enginn vildi kannast við gjörðir fundarins og aldrei komust tillög- ur hans þangað, sem þeim var ætlað að komast. Þær urðu til á leiðinni, og fundargjörðin sjálf hefur jafn- vel aldrei verið látin koma fyrir almenningssjónir. Fulltrúar þeir, sem fundinn sátu, áttu flestir um langan veg til hans að sækja og lögðu á sig til þess mikil ferðalög. Og þeir gerðu það í góðu skyni. Þetta mega þeir eiga. En fleira verður þessum þjóðfundi varla talið til gildis. Allt annað, sem stendur í sam- bandi við hann, ber vott um . frámunalegt þroskaleysi, sem ekki kunni góðu gengi að stýra. I „Göngu-Hrólfi“ er sagt frá því, að í fundarbyrjun hafi verið ákveðið að gefa út fundartíðindi, og jafnframt látið í ljós að æskilegt væri að blöðin segðu ekki nákvæmar fréttir af fundinum, til að spilla ekki fyrir sölu tiðindanna. Með öðrum orðuin: fundurinn vantreystir ekki islenzku þjóðinni til að standa í stöðu sinni sem sambandslaust ríki, jafnvel lýðveldi, og það þegar í stað, en trúir henni ekki til að ágirnast svo mjög skýrslu af fundi, er lagði hyrningarsteininn undir það ríki, að sala skýrslunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.