Vaka - 01.05.1929, Page 109

Vaka - 01.05.1929, Page 109
[vaka] J. S. OG ÞINGVALLAFUNDURINN 1873. 103 geti borgað prentun hennar! Að minnsta kosti hefur þótt vissara að gei’a til þess ráðstöfun, að þjóðin fengi ekki á annan hátt vitneskju um það sem gerzt hafði á fundinum. Og lengi hefði hún mátt bíða eftir þeim t'róðleik, ef fundurinn hefði fengið að ráða; því að skýrslan er ókomin út enn i dag. Almenn- ingur átti skýlausa heimtingu á að fá tafarlaust vit- neslíju um það, sem gerzt hafði á samkomu, sem hafði með höndum slíkt stórræði sem þessi fundur hafði, miklu meira stórræði en fundarmenn hafa verið færir um að gera sér grein fyrir sjálfir; enda fór vitanlega allt opinberlega fram þar, bæði ræðuhöld, upplestur skjala og atkvæðagreiðsla. íslenzkir sagnfræðingar að minnsta kosti ættu þvi að vera þakklátir „Víkverja" og tíðindamanni lians fyrir það, að hann hafði að engu hin smámunalegu tilmæli fundarmanna, en mat hitt meira að varðveita frá gleymsku mikinn fróðleik um fundinn og gerði það að þeim mönnum lifandi og nær- stöddum, sem helzt áttu þar hlut að máli og gátu sagt til, ef þeiin þótti í einhverju hallað réttu máli i skýrsl- unni. Þvi fremur er þetta þakklætisvert, sem önnur blöð þögðu um fundinn. „Göngu-Hrólfur“ tilkynnir að vísu 14. júlí 1873, að hann ætli að „segja fátt eina frá fundinum, rétt til að sefa forvitni lesaranna, án þess að vér gerum það svo ítarlega að það veiki áhuga manna eftir fundartiðindunum". En af þessu varð ald- rei, því að „Göngu-Hrólfur“ hætti þá að koma út. 5. júli 1873 sagði „Þjóðólfur“ frá upphafi fundarins og lof- aði niðurlagi næst, en það niðurlag kom aldrei. — Enga fyrirhyggju virðast fundarmenn hafa haft fyrir því að útvega erindreka til að fara ú konungsfund, og er þó ekki ólíklegt, að sú ráðagerð hafi borizt í tal milli ein- hverra af þeim, áður en þcir komu á Þingvöll. Og eng- inn af þeim, sein tóku þátt í að afráða þá sendiför, var íáanlegur til að gefa sig í hana, heldur voru þeir að dýrka mótstöðumenn sína á fundinum til að flytja fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.