Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 113

Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 113
SETNING ALÞINGIS. NOKKURAR ATHUGASEMDIR I. íslendingar búast nú til þess að halda hátíðlegt 1000 ára afmæli alþingis og hins íslenzka ríkis. Til þess hefur verið valið árið 1930, og má fullyrða, að ekki var kostur á að velja annað vissara ártal. Sögu- ritum vorum kemur saman um, að árið 930, eða þvi sem næst, hafi Hrafn Hængsson tekið lögsögu, hinn fyrsti lögsögumaður, sem kjörinn var af alþingi sjálfu. Þá má telja þingið fullstofnað og komið í fast horf. Þessar athugasemdir eru ekki gerðar í því skyni að reisa á þeim neina tillögu um færslu alþingishátiðar- innar, enda væri nú orðið of seint að færa hana aftur i tímann. Hitt er ekki nema skylt, að gera sér svo sanna grein, sem kostur er á, fyrir því, hvað gerðist árið 930 og hvað ekki, hvern aðdraganda setning alþingis og stofnun ríkisins hefur átt sér á árunum fyrir 930 og hver rök eru fyrir því, að sjálf setning þingsins (fyrsta uppsögn og samþykkt Úlfljótslaga, fyrsta samkoma landsmanna á Þingvelli) hafi farið fram þetta ár. Skulu hér nú athugaðar nokkuð hinar sögulegu heim- ildir um þetta efni. Það vekur undir eins furðu, að heimildirnar um setningu og tildrög alþingis skuli ekki vera fleiri og nákvæmari en raun er á. Þetta kemur af þvi, að i sögu- fróðleik og sagnaritun íslendinga beinist athyglin frá npphafi að einstaklingnum, en ekki þjóðfélaginu. Ætt- irnar, mennirnir, einkenni þeirra og hreystiverk þóttu meira söguefni en hin kyrrlátu afrek skipulags og sam- starfs. Saga ríkisins er hulin af kryt og skærum, spek-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.