Vaka - 01.05.1929, Side 117

Vaka - 01.05.1929, Side 117
I VAKA SETNING ALlJlNGIS. 111 niðjum hans nokkura sérstöðu meöal höfðingja Is- lands, ekki sízt þar sem þeir l'rændur voru hver fram af öðrum hinir mestu ágætismenn. .4 uppruna hins íslenzka goðavalds eru aðallega þrjáj- skýringar: 1) að það eigi rót sína að rekja til þess, að menn, sem hyggðu í landnámi höfðingja, hafi orðið honum háðir þess vegna; 2) að það sé runnið frá hofs- eign og forstöðu blóta; 3) að ættgöfgi og fylgdarlið hafi ráðið mestu.1) Nokkur rök eru fyrir öllum þess- um skýringum, þótt hin síðasta kunni að vera mikil- vægust. En frá hverju þessara sjónarmiða, sem litið er, hlaut Þorsteinn Ingólfsson að hafa óvenjulega inikil völd: 1) Landnáin Ingólfs er hið langstærsta landnám, sem ekki verður vefengt eftir heimildum. En áhrif höf- uðlandnámsmanns og niðja hans hlutu að vera því meiri sem nær var upphafi byggðar og landgjafir í ferskara rninni. Var því ólík aðstaða að stofna öflugt heraðsþing fyrir landnám Ingólfs en hin mörgu og smáu landnám kringum Þórsnessþing. 2) Ingólfur var að sögn Landnámu hinn inesti blótmaður, og má nærri geta, að hann hafi reist höfuðhof i Reykjavik, sem fjöldi manna hafi sótt til. 3) Um þetta atriði nægir að vísa til ummæla Melabókar, sem áður eru tilíærð. Þó að ætterni Ingólfs í Noregi væri ekki jafngöfugt og sumra annara landnámsmanna, hóf afrek hans að byggja fyrstur landið hann til sérstakrar virðingar með Islendingum, og þarf ekki að efa, að þeir feðgar hafi verið bæði auðugir og mannmargir. Það má því óhætt fullyrða, að þing það, sem Þor- steinn Ingólfsson setti á Kjalarnesi, hafi verið öflugra en önnur heraðsþing, og hann hafi sjálfur ráðið þar mestu. En hlutur Þorsteins í stofnun alþingis verður ljósari , el' gætt er þess, hvern þátt hann muni hafa átt í utanför Úlfljóts. I ) Smbr. Ólafur Lárusson, fslenzk réttarsaga, 1922, bls. 6—8.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.