Vaka - 01.05.1929, Page 121

Vaka - 01.05.1929, Page 121
Ivaka] SETNING ALÞINGIS. 116 hafi hann ekki verið til lögsögu kjörinn af alþingi á sama hátt og eftirmenn hans. Eina heimild, sem virð- ist vita meira um Úlfljót en Ari segir, er Landnáma (Hauksbók og Melabók). Þar segir, að Úlfljótur væri sextugur, er hann fór utan, og væri þrjá vetur í Nor- egi).1 En um ártalið, er hann kom út, verður ekkert af þvi ráðið. Ari sjálfur kveður ekki nánar að orði um litkomu- ár Úlfljóts og árabil það, sem hann gegndi lögsögu, af því að heimildarmenn hans vissu ekki betur og hann vildi ekki rita vitnislausa hluti. Kemur þar að því, sem áður er sagt, að sagan um setningu alþingis hafði ekki verið geymd i minni með jafnmikilJi alúð sem ættartölur og sögur einstaklinga, enda er torveld- ara að geyma tímatal lengi í munnlegum frásögnum en atburðina sjálfa. En þó virðist mega ráða nokkuð af orðalagi íslendingabókar, hvað Ari hafi sjálfur álit- ið um þetta efni. Þótt það sé ekki nema ágizkun hans, verður hún alltaf meira virði en ágizkanir vngri höf- unda. í þeim stöðum úr bókinni, sem þegar eru til- færðir, segir Ari, að Úlfljótur hafi haft út lög hingað „þá er ísland var víða byggt orði t“, en Hrafn tekur lögsögu, því nær er ,, í s 1 a n d (var) a 1 - b y g g t, s v á a t e i g i v æ r i m e i r r s í ð a n “. Þessi tvenn orðatiltæki eru auðsjáanlega valin að íhuguðu ráði og miðuð hvort við annað. Breyting sú á byggingu Jandsins, sein þau gera ráð fyrir, getur ekki hafa farið fram á 2—3 árum. Nú telur Guðbrandur Vigfússon, eftir ályktun af íslendingasögum yfirleitt, að landnámi hafi að mestu verið lokið um 920. Þá mátti kalla land- ið „víða byggt“. En síðar hefur bygging landsins auk- izt mjög ört fyrst í stað, ný bæjarstæði verið fundin, smærri mönnum og leysingjum verið gefnir bólstaðir o. s. frv. unz land mátti kalla ,,albyggt“. Þessi breyting 1) Landnáma, 1925; bls. 189 nm.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.